Fylltur Kúrbítur.

Kvöldmaturinn.Fylltur Kúrbítur.Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum.Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.Strá grófu salti í sárið og baka í ofni í 35min. á 200gráðumÞá orðin mjúk og fín Síðan er bara að nota hvaða fyllingu sem er og parmesan eða venjulegan ost yfir.Mín fylling.Afgangur af Lambabóg .Kjötið skorið í litla bita.Grænmetið:Kjötið innan úr Kúrbítnum skorið smáttRauð paprika skorið smáttVorlaukur skorið smátthvítlaukur marinSveppir … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.

Njótum útiveru og sumars.

Góðan daginn .Jibbí jey sólin kom aftur.Já sumarið er nefnilega að skella á.Og það er hægt að fara koma sér í úti gírinn.Hreyfa sig meira utandyra.Það þarf ekki að reima hlaupaskónna á til að njóta útiveru.Bara rölt um hverfi getur verið góð byrjun .Eins og ein ræktarvinkona gerir tekur póstnúmerin fyrir.Snildar trikk fyrir að hafa tilgang í að kynna sér og labba um hverfin sín.Síðan … Halda áfram að lesa: Njótum útiveru og sumars.

Sjúklega góður fiskréttur.

Kvöldmaturinn.Einn sá besti fiskréttur sem ég hef smakkað….“Jummí“Fiskréttur.Steinbítur1 askja Létt sveppaosturRauð PaprikaVorlaukurBlómkáls stiklar ( Blómkáls blómin nota ég í grjón)Sætar kartöflurEggaldinHvítlaukurSveppirHerbes de ProvenceCayenne piparMulin blandaður piparFalk salt 1 tsk. ísl smjör1 msk. grænmetiskraftur frá Sollu3dl. vatn 1 dl. matreiðslurjómiAðferð.Leggja fiskinn í eldfast mót og krydda.Skera allt grænmetið yfir nema taka sveppina frá.Sósan yfir fiskinn.Skera sveppina niður og steikja með mörðum hvítlauk.Bæta við vatninu , ostinum og grænmetis … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.

Hádegi með nammi á disk.

Hádegið á nokkrum mínútum með afgöngum.Allskonar nammi.Grænmeti frá því í gær.Mínus kartöflur.Blandaði við Blómkálsgrjón og stráði Furuhnetum yfir.Uppskrift.https://www.facebook.com/photo.php?fbid=304633633017571&set=a.206965942784341.1073741840.178553395625596&type=1&theaterSíðan reykt Bleikja með Vorlauk , Gúrku, Káli og Avacado.Brauðbollu með Camenbert.Uppskrift.https://www.facebook.com/photo.php?fbid=304177246396543&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater1msk. spelt pasta með rauðum chilli.Pipar yfir grænmetið og málið er dautt 🙂 Halda áfram að lesa: Hádegi með nammi á disk.

Borða hreinan mat og æfa …aftur og aftur og aftur!

Góðan daginn Já það er eiginlega eina ráðið sem ég get gefið til þess að ná vigtinni niður „Borða hreinan mat og svitna í poll“Stundum stoppar vigtin .Búmm.Ekkert gerist.Þar er ég.En þá þarf að hugsa út fyrir vigtina.Treysta á FRAMFARIR.Ef ég get ennþá troðið mér í litlu buxurnar….þótt vigtin hreyfist ekki Þá er ég sátt.Það eru svo mörg stig sem ég hef gengið í gegnum í átt að … Halda áfram að lesa: Borða hreinan mat og æfa …aftur og aftur og aftur!

Lambabógur og grænmeti.

Kvöldmaturinn.Lambabógur í potti með hrúgu af grænmeti 🙂Èg kryddaði kjötið í pottinn fyrir tveimur sólarhringum.Kryddað með creola kryddi , chilli Falk salt og pipar.Síðan skar ég niður grænmetið rétt fyrir eldun .GulræturRauðlaukurRófurKartöflurRauð paprikaKryddað með salti og pipar.Allt í pottinn og 1dl. af vatni í botninn.Eldað í klukkutíma eða eftir smekk.Sósan Sýrður rjómi , hvítlaukur marin , vorlaukur og gúrka.Svo Blómkálsgrjónin góðu.Þetta sló í gegn á mínu … Halda áfram að lesa: Lambabógur og grænmeti.

Njótum lífsins og borðum :)

Góðan daginn.Jahérna aftur sól Eins gott að njóta.Ég heiti nú ekki SÓLveig fyrir ekki neitt….elska sólina Allt annað líf að vakna við þennan gleðigjafa.Annars hef ég þetta bara stutt í dag.Ég fæ svo mikið af skilaboðum.Og tekur mig smá tíma að komast í gegnum þau öll.En ég svara hverju einasta skilaboði Mörg þessa skilaboða eru frá fólki sem vill matseðil.Frá A-Ö.Því miður á ég ekki svoleiðis til.Ég skipulegg … Halda áfram að lesa: Njótum lífsins og borðum 🙂

Sumardrykkur.

Hádegið í sólini.Ég er í svo miklu sumarskapi.Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika sér með matinn sinn….sorry en ég bara varð 🙂Þessi dýrð…Vanillu skyr.isFrosin BananiFrosið MangoFrosin Vatnsmelóna ( sker niður heila melónu og set í frystipoka og inn í frysti)GulræturEngiferFerskur Lime safi beint af kúnniAllt í spað og fersk Jarðaber með þessu og skreittur banani 🙂Svo er bara njóta úti í sólinni … Halda áfram að lesa: Sumardrykkur.