Afganga hádegi.

Hádegi mitt var snild í dag á 5min. Afgangar eru frábærir til að nýta sem hádegimat. Fínt að elda aðeins rúmlega og eiga til eldaðan mat í ísskápnum. Þá er einhvernvegin ekki eins auðvelt að falla í freistni í sjoppunni 🙂 Réttur frá því gærkvöldi -Thai style- 1 msk. Hýðisgrjón Rucola-kirsuberjatómatur-jarðaber Hér fyrir neðan er linkur á réttinn. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=299071006907167&set=a.178693622278240.1073741827.178553395625596&type=1&theater Halda áfram að lesa: Afganga hádegi.