Gúrku vefjur.

Gúrku vefjur eru æði með allskonar 🙂 Rúlla með rækjusalati, túnfísksalati, hummus, hnetumæjó eða því sem þér líkar. Ég var með gúrku vefjur með rækjusalati og reyktum lax. Meðlæti gufusoðnar gulrætur og avacado. Til að ná að gera svona gúrkuvefjur leggur maður akúrku þversum og notar sérstakt grænmetis járn eða góðan ostaskera. Nú eða bara sker þetta örþunnt sjálf/ur pínu stúss og verða smá ójafnar. … Halda áfram að lesa: Gúrku vefjur.

Eggjavafla.

Aðferð. Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum) Pipar og eðal salt. Og beint í vöflujárn 😊 Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja. En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf. Meðlæti ofan á eggið….. Camenbert með sultu (án viðbætts sykur) … Halda áfram að lesa: Eggjavafla.

Sushi kaka.

Kvöldmaturinn. Já „Sushi kaka“ Allt er nú til 🙂 Rakst á svona gleði á netinu í dag….einhver út í heimi hafði græjað svipaða köku og ég hreinlega slefaði yfir tölvuna 🙂 Rauk út í búð! Þetta yrði ég að fá mér í kvöldmatinn. Límdist í heilasellurnar 🙂 Svona sushi kaka er kannski ekkert endilega það hollasta í heimi ❤ En gleðin er þvílík 🙂 En … Halda áfram að lesa: Sushi kaka.

Kínóa og allskonar.

Ég er mjög hrifin af matargerð sem hægt er að geyma og hita upp 🙂 Og að það sé hægt að nota matinn í allskonar. Bæta og breyta jafnvel einum rétt í eitthvað allt annað. Ég á yfirleitt til í isskáp soðið Kínóa. Ég er mjög hrifin af þeirri fæðu. Þetta er örsmá fræ full af gleði 🙂 Á laugardaginn leit ég inn í ísskáp. … Halda áfram að lesa: Kínóa og allskonar.

Fiskréttur sem fær bragðlaukana til að gleðjast.

Kvöldmaturinn. Ég er alvarlega skotin í steinbít. Steinbítur er sælkera matur. Og ég fæ hann lang bestan hjá Hafið Fiskverslun​ Alltaf svo ferskur og flottur. Ég kaupi heilu flökin og búta svo til í steikur Í kvöld græjaði ég rjómasósu með það er uppáhalds alla hér á mínum bæ. Byrjaði á að steikja sveppi og papriku upp úr smjöri. Þá tók ég grænmetið og setti … Halda áfram að lesa: Fiskréttur sem fær bragðlaukana til að gleðjast.

Lax frá Hafinu klárlega málið.

Kvöldmaturinn. Eins og þið flest öll vitið er lax hreinlega mitt besta uppáhalds í öllum heiminum 🙂 Ferskur flottur og gull fallegur lax…ekkert betra. Svona gleði fæ ég hjá Hafið Fiskverslun​ í Hlíðarsmára 🙂 Sem er orðin mín uppáhaldsbúð. Og ekki skemmir fyrir að Nings er á móti 🙂 Laxinn hjá Hafinu er alltaf dásemd. Og svo gott að getað gengið að flottum fisk ….eina … Halda áfram að lesa: Lax frá Hafinu klárlega málið.

Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Kvöldmaturinn. Já nú var veisla ❤ Sumardagurinn fyrst og um að gera fagna sumri með silung 🙂 Ætlaði að fá mér lax í Hafið Fiskverslun​ í gær en eins og alltaf dett ég bara í valkvíða við það eitt að líta á fiskborði hjá þeim. Ég elska að kaupa hreinan fisk og gera sjálf 🙂 En svo eru líka tilbúnir réttir þarna sem ég elska … Halda áfram að lesa: Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Lax með litríku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Lax og alsæla 🙂 Ég hreinlega elska lax. Vel eldaður lúna mjúkur…lax beint úr ofninum bara sælgæti. Ég set flökin í eldfast mót og krydda með salt-pipar-creola kryddinu frá Pottagöldrum. Vel af sítrónu safa yfir 🙂 Elda hann í svona 15-20 min í sjóðheitum ofni. Meðlæti. Avacado og mango salsa. Aðferð. Skera niður smátt. Avacado Mango Rauða papriku blanda vel saman…. Síðan skera niður … Halda áfram að lesa: Lax með litríku meðlæti.

Beikonvafin þorskur.

Kvöldmaturinn. Seint verður þessi Þorskur toppaður 🙂 Beikon vafin með aspas,vorlauk og camenbert smurosti . Kryddið var creola kyddið frá Pottagöldum og basiliku salt ( fékk í Brighton) Aðferð. Hafa flökin flöt og skera aspas og vorlauk í góðar ræmur. Leggja aspasinn og laukinn yfir fiskinn og eina tsk. af camenbert osti. Krydda fiskinn og rúlla upp með beikoni 🙂 Elda í ofni . Ég … Halda áfram að lesa: Beikonvafin þorskur.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Kvöldmaturinn 🙂 Eldaði „Humar pasta“ Yddaði niður Kúrbít fyrir mig sem núðlur. En sauð Rapunzel pasta skrúfur fyrir fjölsk. Er sjálf mikið meira fyrir kúrbítinn bara 🙂 Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar….örlítið af sítrónusafa. Sósan. Skar niður grænmeti. Paprika Vorlaukur Kúrbítur Chillí Hvítlaukur Nokkrir dropar af olíu á pönnuna…og kryddað með salt-pipar og töfrakryddinu frá Pottagöldrum. Þegar … Halda áfram að lesa: Humar með kúrbítsnúðlum.