Ískaldur á kantinum.

10509576_327572760723658_1658134783996354569_n

Drekkutíma gleði .

Stundum eða eiginlega alltaf langar mig í ís .
Algjörlega ís sjúk kona.
Og það náttúrlega mundi ekki ganga upp að hanga á Vesturbæjarís alla daga eins og hugurinn kallar nú samt á þetta allt saman 🙂

Svo þá er að redda sér.

Boost/ís

2 dl.Frosin banani
2 dl.Frosin vatnsmelóna
4 dl.Frosin Jarðaber
2 döðlur
2 dl.Örnu-ABmjólk
Vatn eftir smekk.
Allt í blandara og unnið í silkimjúkann ís.
Síðan Mango frá Nature’s Finest á Íslandi á toppinn
og einn ogggupogggu biti af suðusúkkulaði frá Nóa sírírus 
Þetta er alveg sjúklega gott og púkarnir komni til hvílu 🙂

Auglýsingar

1. mai Boost :)

1798647_10152339684835659_4362145758124447314_n

Hádegismaturinn.

Eina sem mig langaði í var ís
Sá fyrir mér Bragðaref….Vesturbæjarís og allan ís í heimi hér .
En það var nú ekki í boði.
Svo redda sér

Boost/ís

2 msk. hreint Kea skyr
1 frosin banani ( frysti slappa banana)
1 lúka frosin jarðaber
1 lúka frosið mango
1 lúka frosin Vatnsmelóna ( kaupi eina hlussu og sker í bita og frysti í litlum frystipokum)
Vatn eftir smekk…ég nota lítið því ég vil hafa áferðina eins og ís.

Rífa oggu poggu 70% súkkulaði yfir og njóta í sólinni 🙂

Um að gera frysta slappa ávexti og nota í drykki .
Ekki henda mat 🙂
Nýta allt sem hægt er.

Bragðarefur án samviskubits 🙂

Súkkulaði ís ….hollur og freistandi :)

1911901_286943091453292_1829408537_nSúkkulaði ís í sólinni 🙂

4 frosnir bananar

4 mjúkar döðlur ( gott að rífa aðeins niður)

Fjörmjólk eftir smekk…bara örlítið ef blandarinn er öflugur ( annars aðeins meira)

2 msk. gott kakó ( ég nota sollu kakó )

Allt í blandara og tekur nokkrar mínútur.

Ég skellti svo smá grískri jógúrt yfir og toppaði mér fræjum úr granatepli .
Smá melóna og málið er dautt 🙂

Njótið og samviskufrítt!!
Minn drengur elskar þetta gott eftir skóladaginn 🙂

Cashew hnetu ís.

Sumartrít  Ís Pera Daðla Smá 70% súkkulaði raspað yfir. Cashew Hnetu ís. 1 1/2 bolli Cashews Hnetur ( leggja í bleyti í allavega tvo tíma ) 2 bollar vatn 1/2 bolli Agave Sýrop 1-2 tsk. Hunang ( Ég setti Hunang með vanillu kornum í) Pínku ponnsu salt 2tsk. Vanilludropar Byrja á að setja Hneturnar í bleyti. Síðan Setja Hneturnar og vatn saman í Blandara og blanda vel saman. Og setja allt hitt út í og blanda vel saman. Síðan ef þú átt ísvél ertu í góðum málum....lætur þetta í ísvélina og lætur hana vinna með ísinn og setur svo inn í frystinn. En mín ísvél er frosin föst inn í frystiskáp.... Svo ég setti allt í stálskál og inn í frysti og á klukkustunda fresti hrærði ég upp í skálinni  Hér er upskriftir af svona ís í nokkrum útgáfum. http://homecookinginmontana.blogspot.com/2011/09/raw-cashew-ice-creamdairy-and-egg-free.html

Sumartrít
Ís
Pera
Daðla
Smá 70% súkkulaði raspað yfir.
Cashew Hnetu ís.
1 1/2 bolli Cashews Hnetur ( leggja í bleyti í allavega tvo tíma )
2 bollar vatn
1/2 bolli Agave Sýrop
1-2 tsk. Hunang ( Ég setti Hunang með vanillu kornum í)
Pínku ponnsu salt
2tsk. Vanilludropar
Byrja á að setja Hneturnar í bleyti.
Síðan Setja Hneturnar og vatn saman í Blandara og blanda vel saman.
Og setja allt hitt út í og blanda vel saman.
Síðan ef þú átt ísvél ertu í góðum málum….lætur þetta í ísvélina og lætur hana vinna með ísinn og setur svo inn í frystinn.
En mín ísvél er frosin föst inn í frystiskáp….
Svo ég setti allt í stálskál og inn í frysti og á klukkustunda fresti hrærði ég upp í skálinni
Hér er upskriftir af svona ís í nokkrum útgáfum.
http://homecookinginmontana.blogspot.com/2011/09/raw-cashew-ice-creamdairy-and-egg-free.html401346_187888758025393_241612040_n

 

Ís og eplanammi.

Ég er í alsælu!!!!! Við erum að tala um "Home made....Ís og allan pakkann  Kanil ís. 250gr Fjörmjólk 1. dós Kokosmjólk 1/2 agavesýróp 1 tsk. Kanill nokkur korn af salti 1 tsk. Vanilludropar Allt sett í Blandara og síðan kælt í ísskáp. Síðan lét ég ísinn í svona form....dugði í 5 svona form (hálft glas) og inn í frysti . Alsælan ofan á!! Epli og pera skorið smátt í eldfast form. Sett í ofn í 10min á 200gráður Á meðan sulla saman... ég mæli ekki sorry  Möndlumjöl-kokos-hrásykur-fitnes morgunkorn-kokosolía  Þessu öllu hrært saman og sett yfir peruna og eplið  Bakað þangað til gullið  Síðan er að skófla alsælunni ofan á ísinn í forminu Og smá súkkulaði sósa...eða bræða "oggupokku 70% súkkó yfir  Þetta er ekki stór skammtur....og ekki mikið sem ég fékk  En sló á sykurpúkann....sem er búin að dansa stríðdans í kringum mig í allan dag! Svo velja rétta hráefnið....og hafa skammtana litla  Og alsæla ....sem er sko þess virði að stússa í :)

Ég er í alsælu!!!!!
Við erum að tala um „Home made….Ís og allan pakkann
Kanil ís.
250gr Fjörmjólk
1. dós Kokosmjólk
1/2 agavesýróp
1 tsk. Kanill
nokkur korn af salti
1 tsk. Vanilludropar
Allt sett í Blandara og síðan kælt í ísskáp.
Síðan lét ég ísinn í svona form….dugði í 5 svona form (hálft glas) og inn í frysti .
Alsælan ofan á!!
Epli og pera skorið smátt í eldfast form.
Sett í ofn í 10min á 200gráður
Á meðan sulla saman…
ég mæli ekki sorry
Möndlumjöl-kokos-hrásykur-fitnes morgunkorn-kokosolía
Þessu öllu hrært saman og sett yfir peruna og eplið
Bakað þangað til gullið
Síðan er að skófla alsælunni ofan á ísinn í forminu
Og smá súkkulaði sósa…eða bræða „oggupokku 70% súkkó yfir
Þetta er ekki stór skammtur….og ekki mikið sem ég fékk
En sló á sykurpúkann….sem er búin að dansa stríðdans í kringum mig í allan dag!
Svo velja rétta hráefnið….og hafa skammtana litla
Og alsæla ….sem er sko þess virði að stússa í 🙂