Ískaldur á kantinum.

Drekkutíma gleði . Stundum eða eiginlega alltaf langar mig í ís . Algjörlega ís sjúk kona. Og það náttúrlega mundi ekki ganga upp að hanga á Vesturbæjarís alla daga eins og hugurinn kallar nú samt á þetta allt saman 🙂 Svo þá er að redda sér. Boost/ís 2 dl.Frosin banani 2 dl.Frosin vatnsmelóna 4 dl.Frosin Jarðaber 2 döðlur 2 dl.Örnu-ABmjólk Vatn eftir smekk. Allt í … Halda áfram að lesa: Ískaldur á kantinum.

1. mai Boost :)

Hádegismaturinn. Eina sem mig langaði í var ís Sá fyrir mér Bragðaref….Vesturbæjarís og allan ís í heimi hér . En það var nú ekki í boði. Svo redda sér Boost/ís 2 msk. hreint Kea skyr 1 frosin banani ( frysti slappa banana) 1 lúka frosin jarðaber 1 lúka frosið mango 1 lúka frosin Vatnsmelóna ( kaupi eina hlussu og sker í bita og frysti í … Halda áfram að lesa: 1. mai Boost 🙂

Súkkulaði ís ….hollur og freistandi :)

Súkkulaði ís í sólinni 🙂 4 frosnir bananar 4 mjúkar döðlur ( gott að rífa aðeins niður) Fjörmjólk eftir smekk…bara örlítið ef blandarinn er öflugur ( annars aðeins meira) 2 msk. gott kakó ( ég nota sollu kakó ) Allt í blandara og tekur nokkrar mínútur. Ég skellti svo smá grískri jógúrt yfir og toppaði mér fræjum úr granatepli . Smá melóna og málið er … Halda áfram að lesa: Súkkulaði ís ….hollur og freistandi 🙂