Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.

Í kvöld vorum við fjölskyldan boðin í Líbanskt hlaðborð hjá kærum vinum.Líbanskur matur er eitt það besta í heimi hér.Og mikið sem ég sakna þess að geta ekki sest inn á góðan Líbanskan veitingastað í Reykjavík.Maturinn er allur svo ferskur , bragðmikill og framandi.Hlaðborð eru líka alltaf skemmtileg 🙂Myndirnar tala sínu máli.Og mæli ég með að fólk prufi Líbanskan mat á ferðalögum erlendis.Og vona ég að … Halda áfram að lesa: Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.

Páskaboost :)

Eftir frábæran páskamorgun með páskaeggjum og tilheyrandi gleði var komið að góðri hreyfingu.Fór út að leika og gekk/hljóp 9 kílómetra og prílaði stigaskrímsli í Kóparvogi.Þetta gerði ég í veðri sem ekki er hægt að lýsa á einn veg 🙂Algjörlega öll veður sem ég fékk….frá snjóstormi til glaða sólskíns 🙂En þá var komið að hádegis hressingu.Og upplagt að fá sér smá hollustu vega upp á móti páskaeggjastuðinu … Halda áfram að lesa: Páskaboost 🙂

Gleðilega páska kæru vinir.

Góðan daginn.Gleðilega páska kæru vinir 🙂Hér á bæ var vaknað snemma eins og alla aðra daga. Plútó voffi sér til þess að aldrei er sofið út . En Páskadagur er líka pínu spes dagur . Minn litli var spentur yfir súkkulaði eggjunum en ekki var mamman minna spent  Enda búin að fara í gegnum rússibana með því að horfa upp á páska eggið sitt sem … Halda áfram að lesa: Gleðilega páska kæru vinir.