Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.
Í kvöld vorum við fjölskyldan boðin í Líbanskt hlaðborð hjá kærum vinum.Líbanskur matur er eitt það besta í heimi hér.Og mikið sem ég sakna þess að geta ekki sest inn á góðan Líbanskan veitingastað í Reykjavík.Maturinn er allur svo ferskur , bragðmikill og framandi.Hlaðborð eru líka alltaf skemmtileg 🙂Myndirnar tala sínu máli.Og mæli ég með að fólk prufi Líbanskan mat á ferðalögum erlendis.Og vona ég að … Halda áfram að lesa: Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.