Líbanskur í hádegismat.
Þá er komið að heimferð frá London . Stödd í miðju verkfalli svo mikil seinkun. En það er nú ekkert til að kvarta yfir 🙂 Fínt að eiga auka tíma í London. Hádegið var Líbanskt í dag. Mæli svo sannarlega með Líbanska veitinga staðnum á Gatwick North terminal. Bara hreint út sagt frábær sá Líbanski þar. Fengum okkur svona hefðbundin Lebanese Mezze og bættum við … Halda áfram að lesa: Líbanskur í hádegismat.