Þetta er stórt ár og mikið að gera.

Jæja langt síðan að ég skrifaði blog og það er nánast varla hægt að skrifa neitt nema spóla aðeins aftur. Förum aftur til vorsins apríl 2019. Þá voru stofnuð Sjúklingasamtökin ECPO og hérna er hægt að lesa aðeins nánar um það New Patient Organisation Launched at ECO2019 Þessi samtök hafa verið lengi á dagsránni hjá okkur The Patient Council of EASO. Höfum unnið innan EASO … Halda áfram að lesa: Þetta er stórt ár og mikið að gera.

En afhverju ertu svona feit?

Börn eru æði ❤ Þau segja bara það sem þau hugsa og eru oft annsi einlæg. „Afhverju ertu svona feit Sólveig“ Þessi spurning ❤ Ég mun aldrei gleyma henni. Lítill kútur í heimsókn hjá ungum syni. Góðir vinir og dásamlegur drengur. Spjölluðum oft yfir mjólkurglasi og meðlæti 🙂 Mörg ,mörg ár liðin síðan að þessi spurning kom upp. Hvaða svar gefurðu barni sem spyr virkilega … Halda áfram að lesa: En afhverju ertu svona feit?

Að eiga þetta til reddý!

Þið sem fylgist með mér á snapchat vitið nú langflest að eitt af því leiðinlegra sem ég geri er að skera niður allskonar grænmeti 🙂 Að skera niður, saxa, rífa og allt til að ná þessu í rétt form til að matreiða. Ég elska að eiga til reddý grænmeti til að ganga að í ísskápnum þá er þetta svo skítlétt hinu getur maður alltaf reddað. … Halda áfram að lesa: Að eiga þetta til reddý!

Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að skreppa á námskeið hjá Salt eldhús. Alltaf svo mikið úrval af allskonar flottum námskeiðum þar í gangi. Yndislegt að koma til þeirra og njóta kvöldstundar 🙂 Dásamlega fallegt eldhús og viðmótið svo gott. Jú kostar helling 🙂 En svo sannalega þess virði ❤ Og nei þetta er sko ekki kostuð umræða heldur ánægð kona sem vil … Halda áfram að lesa: Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Heilsulausnir í Heilsuborg.

Fyrir sex árum síðan ákvað ég að gefa mér minn „síðasta“ séns á því að reyna verða mjó! Ég hafði verið í megrun allt mitt líf MEISTARI í megrunum 🙂 Ég var komin með sjúkdóma bland í poka….MS sjúkdóminn, Vefjagigt, Rósrauða og Þvagsýrugigt ….geri aðrir betur! Með þessar greiningar var ég við það að gefast upp<3 Hef sagt mína sögu svo oft að ég eiginlega … Halda áfram að lesa: Heilsulausnir í Heilsuborg.

Eggaldin samlokur.

Eitt af mínum uppáhalds hráefnum er eggaldin. Hægt að nota í svo margt. Æði sem lasanablöð og gríska flotta rétti. Líka hægt að steikja með öðru grænmeti sem og grilla. En ég er mest skotin í svona gleði sem „samlokubrauð“ Þá hreinlega bara leika sér með innihaldið. Hægt að fara í allar áttir. Best finnst mér að nota borðgrill og já litla samlokugrillið virkar fínt. Skera eggaldin í sneiðar þversum og … Halda áfram að lesa: Eggaldin samlokur.

Healthy Mind and Body

Góðan daginn. Þið vitið flest öll að ég starfa með sjúklingasamtökum í Evrópu út frá http://www.easo.org European Association for the Study of Obesity. Við erum frá mörgum Evrópulöndum sem störfum innan þessara sjúklingasamtaka. Erum alltaf að verða frá fleiri og fleiri löndum sem taka þátt. Ennþá vantar nokkur lönd upp á. Þar á meðal Noregur 🙂 Þannig ef einhver þarna úti vinnur með offitusjúklingum í … Halda áfram að lesa: Healthy Mind and Body

Matarmarkaður í Lisabon.

Ég er nýkomin frá Lisabon í Portugl. Var þar á stjórnarfundi sjúklingasamtaka http://www.easo.org Kom þar á miðvikudegi snemma dags og áttum við góðan frídag áður en stíf fundarhöld hófust. Meðlimur í stjórninni hann Carlos sem er einn stofnandi www.adexo.pt samtök offitu sjúklinga og fyrverandi offitu sjúklinga í Portugal tók vel á móti mér og Sheree sem vinnur hjá EASO og er okkur í sjúklingasamtökunum innan handa. … Halda áfram að lesa: Matarmarkaður í Lisabon.

Hætt að vera fífl :)

Góðan daginn. Ég var ein af þeim sem var alltaf að leita eftir hinni einu sönnu réttu aðferð af stórkostlegri megrun. Að ná loksins af sér þessu „drasli“ og verða flott. Elti uppi allskonar vitleysu 🙂 Hef prufað ja sennilega næstum allar aðferðir í geimi hér. En það var líka málið ég elti…. Og gerði allt eftir bókinni. Aldrei á mínum forsemdum. Heldur var ég … Halda áfram að lesa: Hætt að vera fífl 🙂

Gleðilega nýja árið.

  Janúar mánuður er mörgum erfiður. Allt á einhvernvegin að gerast. Og miklar væntingar og kröfur á okkur sjálf í gangi. En kommon gott fólk 🙂 Förum bara áfram af skynsemi. Og hættum að ætla gleypa allan heimin á hverju nýju ári. Förum bara áfram af kærleik ❤ Og náum þessu bara með einu degi í einu. Borðum góðan mat og njótum 🙂 Sofum vel … Halda áfram að lesa: Gleðilega nýja árið.