Millibita gleði.

Að breyta um lífsstíl er ekki megrun ❤ Það er ekki hægt að breyta um lífsstíl úr óhollu yfir í boð og bönn. Jú það virkar kannski í smá tíma ….en sú blaðra frussast í tómt eftir smátíma. Hafa ber í huga að við eigum öll góðan mat skilið ❤ Lífið á ekki að vera refsing ! Og að ætla fara á hörkunni yfir í … Halda áfram að lesa: Millibita gleði.

Súkkulaði og granatepli.

Eru páskarnir ekki alveg að fara koma 🙂 Hér er smá öðrvísi súkkulaði trít. Bræða í vatnsbaði niður 70% súkkulaði. Eiga til granatepli sem eru æði með súkkulaði nú eða bara út á salat 🙂 Ég notaði lítil konfekt bréf til að gera þessa mola fást bara í næstu búð . Fínt að kæla vel niður í ísskáp og njóta 🙂 Þessir molar verða að … Halda áfram að lesa: Súkkulaði og granatepli.

Flottur desert á jólum.

Jólin að fara skella á og margir sem kvíða þeirri hátið. Það eru ekki allir sem ráða við mataræðið sitt á jólum. En jólin eru til að njóta ❤ Hér er desert sem kætir líkama og sál. Og allt í lagi að borða hollt og gott með á jólum. Börnin eru sjúk í þennan desert 🙂 Í þessari skál er: Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal … Halda áfram að lesa: Flottur desert á jólum.

Aðventukúlur.

Aðeins verið að skoða með jólakonfektið Er að prufa mig áfram…og ég mæli með þessum Vantar einhverjum svona gleði sem er ekki stútfull af sykri….en er samt sparikúla til að njóta ? Og tekur 10 mín að búa til ! Svo gaman að bjóða þessar fram Aðventukúlur. ¾ bolli haframjöl ½ bolli Sólgætis möndlur 6 döðlur ( gott að leggja vel í bleyti áður) 1 … Halda áfram að lesa: Aðventukúlur.

Brúnkur sem eru sjúklega góðar :)

Alltaf verið að spyrja mig …..“ En jólin ???? Hérna er nú aldeilis nammið til að njóta 🙂 Var með þessar „brúnkur“ á námskeiðinu í gær. Gott að fá sér einn mola í eftirétt. Svartbauna brúnkur Innihald 1 dós svartar baunir eða 250gr. soðnar svartar baunir. 2 tsk. gott kakó ½ bolli haframjöl ¼ tsk. salt ⅓ bolli gott síróp eða önnur sæta ¼ bolli … Halda áfram að lesa: Brúnkur sem eru sjúklega góðar 🙂

Laugardagsnammið með kaffinu :)

Nammi með kaffinu  Lara bars eru æði bitar. Ég hef gert nokkrum sinnum svona en aldrei með súkkulaði. Var bara súkkó sjúk núna og vildi endilega koma þessu saman. Jú þetta er skuggalega gott…jummíalveg. Ekki svo fallegt …en einn svona moli og góður kaffibolli alveg málið  Hér er uppskrift af Lara bars. En án súkkulaði. Þessi nýju eru nú bara með bræddu suðusúkkulaði yfir  https://lifsstillsolveigar.com/category/uppskriftir/nammi/page/2/ Halda áfram að lesa: Laugardagsnammið með kaffinu 🙂

Karmellu súkkulaði stykki.

Kaffitíminn“ Raw crunchy caramel slice“ Langar einhverjum að skella í svona dásemd 🙂 Þessar voru æði með rjúkandi kaffinu….nammi namm..og svo ískalt vatn á eftir því þetta er sko nammi!!! Alveg sveitt tilfinning þarna :)Nammidagur og gleði . Karmellu hráköku stykki. Innihald. 1 bolli Döðlur ( lagðar í bleyti í 20min áður) 1 bolli Möndlur 1 bolli Cashnew hnetur Þetta er botninn. Allt sett í … Halda áfram að lesa: Karmellu súkkulaði stykki.

Gulrótakökur kúlur .

Þá er kaffitíminn tilbúin 🙂Þarf bara að fá að kólna vel í ísskápnum.Hlakka til að gæða mér á þessum Gulrótaköku kúlum.Þetta eru hrákökur og alveg hræðilega hollar 🙂Var að stússa við þetta í morgunsárið.Gulrótaköku bitar.2-1/4 bolli rifnar Gulrætur12 stórar Döðlur 2/3 bolli Kókos mjöl/flögur1/2 bolli Valhnetur eða Pekan hnetur1/2 bolli sólblóma fræ1 tsk. Kanill1/4 tsk. rifin Engifer2 tsk. Agave sýrópsmá salt af hnífsoddi….ég nota súkkulaði salt … Halda áfram að lesa: Gulrótakökur kúlur .

Súkkulaði hrákaka.

Þessi kaka er tær snild.Ekkert baksturs vesen.Súkkulaði kaka.Botn:80 gr kókohveiti20 gr Kókosflögur100 gr möndlur30 gr ósætt kakó250 gr döðlurnokkur korn af súkkulaði salti frá Urtu.Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman. Þjappa í form (gott að hafa smjörpappír undir til að koma yfir á kökudisk) og setja í kæli. Mér finnst gott að hafa döðlurnar í bleyti áður betra koma þessu saman í form ef þær … Halda áfram að lesa: Súkkulaði hrákaka.

Bollaköku hafraklattar :)

Kaffitíminn súper góður Heimabakaðar „Bollaköku hafraklattar“Uppskrift. 3 bollar haframjöl 1 1/2 bolli Spelt 1/2 bolli kokoshveiti 1/2 vínsteinslyftiduft 2 tsk. gott salt 1/4 bolli hörfræ 3/4 pekan og brasilíu hnetur 1/3 bolli kókosolía 1/3 bolli ísl. smjör 3/4 bolli Agave síróp 2 msk. hrásykur 2 stór egg 1. Hitið ofninn upp í 180gráður og smyrjið muffins form með kokosolíu ( ég er með silikon form svo … Halda áfram að lesa: Bollaköku hafraklattar 🙂