
Millibita gleði.
Að breyta um lífsstíl er ekki megrun ❤ Það er ekki hægt að breyta um lífsstíl úr óhollu yfir í boð og bönn. Jú það virkar kannski í smá tíma ….en sú blaðra frussast í tómt eftir smátíma. Hafa ber í huga að við eigum öll góðan mat skilið ❤ Lífið á ekki að vera refsing ! Og að ætla fara á hörkunni yfir í … Halda áfram að lesa: Millibita gleði.