En afhverju ertu svona feit?

Börn eru æði ❤ Þau segja bara það sem þau hugsa og eru oft annsi einlæg. „Afhverju ertu svona feit Sólveig“ Þessi spurning ❤ Ég mun aldrei gleyma henni. Lítill kútur í heimsókn hjá ungum syni. Góðir vinir og dásamlegur drengur. Spjölluðum oft yfir mjólkurglasi og meðlæti 🙂 Mörg ,mörg ár liðin síðan að þessi spurning kom upp. Hvaða svar gefurðu barni sem spyr virkilega … Halda áfram að lesa: En afhverju ertu svona feit?

Höldum áfram með hollustuna.

Góðan daginn. Mánudagur. Og vitiði ég er bara öll að koma til 🙂 Jú geng ennþá smá hokin og allt það. Verkir á nóttunni og alles ennþá. Það er tengt mínum vesenis nafla sem ekki vill gróa og er með stæla. Já en þetta er samt allt að koma finn það bara 🙂 Þýðir ekkert nema taka þetta á Pollíönnu . Hún er best í … Halda áfram að lesa: Höldum áfram með hollustuna.

Gerum okkar besta það er eina sem virkar.

Góðan daginn. Hvað langt á botninn þarf maður að fara áður en „wake up call-ið“ klikkar inn ?? Í dag get ég spáð í þetta. En fæ engan botn. Afhverju þetta smellur saman núna ….. Það er sennilega ekki neitt eitt. Það eru svo mörg lítil atriði …..svo ótal mörg atriði 🙂 Hugsunin, hreyfingin, hreina mataræðið, betri lífssýn, svefninn 🙂 Rétta hjálpin barst mér á … Halda áfram að lesa: Gerum okkar besta það er eina sem virkar.

Sagan mín öll frá A-Ö .

                           Hvernig ég breytti um lífsstíl. Að breyta um lífsstíl er sennilega það besta sem ég hef gert fyrir sjálfa mig um ævina. Ætli ég hafi ekki bjargað lífi mínu 🙂 Þetta er stórt skref sem maður tekur. En svo sannarlega þess virði að henda sér í verkið. Það gerist ekki alltí einu að maður tekur svona ákvörðun. Eftir að hafa reynt nærri allt í … Halda áfram að lesa: Sagan mín öll frá A-Ö .

Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.

Góðan daginn. „Jæja Sólveig er þetta ekki komið fínt hjá þér“ Það var ein yndisleg eldri kona sem sagði þetta við mig fyrr í vikunni. Ertu ekki búin að vera nógu lengi i þessu sprikli og megrun. Ert orðin svo fín 🙂 Ég andaði inn og út og brosti. Rétt að byrja mín kæra 🙂 Þetta er nefnilega málið . Ég er rétt að byrja. … Halda áfram að lesa: Það er hægt að komast út úr viðjum offitu.

Sunnudagspælingar.

Góðan daginn. Sunnudagsmorgun og það er stormur. Þvílíkt kósý. Elska að eiga þessa morgna með sjálfum mér. Því hér á heimilinu sofa allir zzzz Þá er ekkert betra en að knúsast með „voffa og tveimur kisum“ Fá sér góðan morgunverð. Leggja fallega á borð fyrir sjálfan sig. Finna til ólesið blað og fara yfir. Þetta er best 🙂 Ný vika og mig hlakkar alltaf til … Halda áfram að lesa: Sunnudagspælingar.

Að verða léttari á sál og líkama.

Góðan daginn. Það eru svona myndir sem hvetja mig áfram. Ég þarf bara að horfa á myndina til vinstri og sjá þjáninguna í andlitinu . Að vera alltof þung mamma sem langar samt að gera og græja allt með ungunum sínum. Það var oft erfitt. Líka með MS sjúkdóminn sem virkilega þolir ekki aukakílóin og lélegt mataræði. Þarna var ég annsi þung en ekki á … Halda áfram að lesa: Að verða léttari á sál og líkama.

Breytingar taka sinn tíma.

Góðan daginn. Jæja heima er best . Algjörlega slök eftir þessa snilda viku í sveitistan 🙂Vika í sveit er algjörlega málið og ætli ég haldi bara ekki áfram næsta sumar að skoða fleiri þorp og bæi á Íslandi.Finna bústað og njóta . En núna er að koma sér í gírinn.Hysja upp gallann og taka á því .Ætla í góðan púltíma meðan hlauparar landsins hlaupa hana … Halda áfram að lesa: Breytingar taka sinn tíma.

Heilsan er svo mikilvæg.

Góðan daginn. Jæja þá eru komnir nokkrir dagar síðan að ég kom heim .Búin að fara á kröftugar æfingar síðan þá.Núna held ég að ´ég geti með sanni sagt að ég sé með harðsperrur í öllum líkamspörtum.Alveg að fíla það….er samt pínku sárt.En samt þessi góði sárauki því þá veit ég að líkaminn er að lifna við 🙂 Afhverju að vera pína sig svona?Og afhverju … Halda áfram að lesa: Heilsan er svo mikilvæg.