Cashew hnetur gera kraftarverk.

Ég og kær vinkona skeltum okkur upp í Reykjadal um daginn í hressi göngu og smá bað 🙂 En áður en við lögðum af stað komum við við í NLFI í Hveragerði og nærðum okkur vel. Að mínu mati einn besti veitingastaður á Íslandi . Alltaf jafn flottur og dásamlegur matur sem nærir líkama og sál. Við fengum okkur allskonar og nóg af því…. En … Halda áfram að lesa: Cashew hnetur gera kraftarverk.

Hollari brauðlausar snittur.

Ég elska svona sætkartöflu snittur. Bæði svo góðar og annsi fallegar á veisluborðið. Það er hægt að leika sér með allskonar álegg á svona snittur. Ég var með cashew hnetusósu, pestó, Sólgætis kínóa, ristuð fræ notaði Súper Omega fræblönduna frá Sólgæti. Papriku og spírur. Hér er góð aðferð við að baka sætkartöflusnittur. Endalausir möguleikar með meðlætið. Um að gera prufa sig áfram. Aðferð . Skera … Halda áfram að lesa: Hollari brauðlausar snittur.

Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Þessi dressing eða mæjó er sjúklega góð. Ef þið eruð ekki fyrir hvítlauk bara sleppa og nota eitthvað annað eða minka magnið. Innihald. 1/2 bolli cashew hnetur (ég nota frá Sólgæti) 1/4-1/2 bolli vatn 1/2 sítróna (bara safinn) 1 tsk. Dion sinnep (eða annað gott sinnep) 1/2 tsk. síróp 1 hvítlauksrif Örlítið af Heita pizza kryddinu frá Pottagaldrar  fer eftir hvað maður vill af chillí … Halda áfram að lesa: Cashew hnetu dressing eða mæjó.

„Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Felusósan snjalla Pasta og lasanja sósa Kalla hana felusósu því ég nota fult af grænmeti….aldrei eins 🙂 Nota það sem til er í ísskápnum í það skiptið. Og þarna næ ég góðum grænmetisskamti ofan í fjölskylduna 🙂 Því ekki eru allir eins glaðir með grænmeti og húsfrúin 🙂 Innihald: 2 dósir sykurlausir tómatar í dós eða fernu 1 dós vatn (bara nota dósina undan tómatinum) … Halda áfram að lesa: „Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Hamborgari og franskar.

Kvöldmaturinn. „Jessssörí“ hamborgari með frönskum 🙂 Þín Verslun Seljabraut er algjörlega með bestu hamborgarana. Og þeir eru á tiboði núna….það þurfti ekki að segja mér það tvisvar 🙂 Kjötborðið svo til fyrirmyndar hjá þeim 🙂 Já alltaf að hrósa því sem vel er gert. Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í „frönsku kartöflu“ stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu … Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.

Flottur fjölskylduréttur.

Kvöldmaturinn. Hreint út sagt sjúklega gott og mér var hótað á heimilinu…..að ef ég gerði þetta ekki fljótt aftur „sko“ Litlir kjötbúðingar….með heimalgaðri sósu sem gerði trikkið 🙂 Gufusoðnar gulrætur og Heilhveiti spagetti…..bara 30gr á minn disk. Þetta kom mér meira að segja sannarlega á óvart ….því einhvernvegin eru kryddjurtirnar að gera mikið trikk 🙂 Litlir kjötbúðingar í silikon formi. Innihald. 500gr. Hreint Nautahakk. 1/2 … Halda áfram að lesa: Flottur fjölskylduréttur.

Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

  Kvöldmaturinn.Þetta verður ekki hollara  Urriði úr Veiðivötnum…spriklandi ferskur. Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður  Síðan Saltverk Reykjaness góða og pipar. Örlítið af Tamara sósu yfir… Graslaukur og Steinselja . Eldaðu inn í ofni…ætlaði að grilla hann…en veðrið  Borðað með : Avacado stöppu Og svo er grænmeti í smá nammi sósu. Sósan. 2 msk. Sýrður Rjómi 1 msk. Grísk jógúrt 1 … Halda áfram að lesa: Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

Kjúklingabringur í „semi“ Indverskri sósu.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga bringur með silkimjúkri pínku Indverskri sósu .Rosalega gott  Innihald. 5 Kjúklingabringur I dós Mnago frá Nature’s Finest á Íslandi 2 msk. Kotasæla 2 msk. Léttur sveppa ostur í öskju 1 Sellery stöngull 1 rauð paprika 3 Vorlaukar 1 rif Hvítlaukur 3 Gulrætur 1 msk. Kokos mjöl 1 tsk. Karry Pottagaldrar eða annað mjúkt karry 1/2 tsk. Garam Masala Pottagaldrar örlítið Cayenepipar ( má sleppa elsdsterkur) … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í „semi“ Indverskri sósu.

Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Kvöldmaturinn. Dúddamía ég er dottin ofan í fisk og aftur fisk 🙂 Þorskhnakkar eru veislu matur. Og ég kaupi þann fisk í fiskbúðum því mér finnst hann bestur ferskur og sprækur. Þorskhnakkar í sjúkri Mango hnetusmjörssósu. Þorskhnakkar kryddaðir með chilli salti og pipar ( blandaður pipar ný mulin) Skera með Rauða papriku, gula papriku og sveppi. Sósan . 1 dós Mangó frá Natures Finest 2 … Halda áfram að lesa: Þorskhnakkar í Mango/Satay sósu.

Sjúklega góður fiskréttur.

Kvöldmaturinn.Einn sá besti fiskréttur sem ég hef smakkað….“Jummí“Fiskréttur.Steinbítur1 askja Létt sveppaosturRauð PaprikaVorlaukurBlómkáls stiklar ( Blómkáls blómin nota ég í grjón)Sætar kartöflurEggaldinHvítlaukurSveppirHerbes de ProvenceCayenne piparMulin blandaður piparFalk salt 1 tsk. ísl smjör1 msk. grænmetiskraftur frá Sollu3dl. vatn 1 dl. matreiðslurjómiAðferð.Leggja fiskinn í eldfast mót og krydda.Skera allt grænmetið yfir nema taka sveppina frá.Sósan yfir fiskinn.Skera sveppina niður og steikja með mörðum hvítlauk.Bæta við vatninu , ostinum og grænmetis … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.