Sumar og sól í páskahretinu.

Kvöldmaturinn. Ulla bara á veðrið og bý til Tropical stemmingu á matardiskinn 🙂 Speltkaka með Hörfræjum. Egg Parma skinka Gúrka Vorlaukur Avacado Feta Mango Jarðaber Melóna Alveg jummí alla leið 🙂 Svona matur er svo mikill gleðigjafi. Maður er pakksaddur en samt allt svo létt og gott. Um að gera njóta og láta sig dreyma um sól og sumar Hugsa vel um sjálfan sig…sumarið er … Halda áfram að lesa: Sumar og sól í páskahretinu.

Hádegi á skotstundu.

Hádegið.Algjört æði á 5min.Átt til Hýðishrísgrjón inn í ísskáp og ofnbakað grænmeti.Svo skellti grjónum og kjúklingabaunum ( sollu baunir í glerkrukkum) á pönnu.Bætti við grænmetinu sem er vel kryddað með hvítlauk og chilli.Kryddaði síðan aðeins með creola kryddi og nýmulin pipar.Bætti svo rækjum við í lokin.Allt á disk og rífa Parmesan yfir og meira af pipar Algjört nammi 🙂Hér er uppskrift af grænmetinu.Ég geri risa skammtaf … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

Gulrótakökur kúlur .

Þá er kaffitíminn tilbúin 🙂Þarf bara að fá að kólna vel í ísskápnum.Hlakka til að gæða mér á þessum Gulrótaköku kúlum.Þetta eru hrákökur og alveg hræðilega hollar 🙂Var að stússa við þetta í morgunsárið.Gulrótaköku bitar.2-1/4 bolli rifnar Gulrætur12 stórar Döðlur 2/3 bolli Kókos mjöl/flögur1/2 bolli Valhnetur eða Pekan hnetur1/2 bolli sólblóma fræ1 tsk. Kanill1/4 tsk. rifin Engifer2 tsk. Agave sýrópsmá salt af hnífsoddi….ég nota súkkulaði salt … Halda áfram að lesa: Gulrótakökur kúlur .

Aldrei aldrei gefast upp.

Góðan daginn 🙂Jæja frí og páskar og allt.Og ég vakanði eins og ég hefði orðið undir valtara.Tók aðeins of mikið á því í salnum í gær í Heilsuborginni.Mig verkjar í hvern einasta vöðva í líkamanum.En þetta er svo skrýtið eins vont og þetta er….þá er þetta samt svona GOTT/VONT !En ég er búin að vera hugsa smá í morgun.Var eitthvað að rugla í sjálfri mér.Er … Halda áfram að lesa: Aldrei aldrei gefast upp.