Sumar og sól í páskahretinu.
Kvöldmaturinn. Ulla bara á veðrið og bý til Tropical stemmingu á matardiskinn 🙂 Speltkaka með Hörfræjum. Egg Parma skinka Gúrka Vorlaukur Avacado Feta Mango Jarðaber Melóna Alveg jummí alla leið 🙂 Svona matur er svo mikill gleðigjafi. Maður er pakksaddur en samt allt svo létt og gott. Um að gera njóta og láta sig dreyma um sól og sumar Hugsa vel um sjálfan sig…sumarið er … Halda áfram að lesa: Sumar og sól í páskahretinu.