Millibita gleði.

Að breyta um lífsstíl er ekki megrun ❤ Það er ekki hægt að breyta um lífsstíl úr óhollu yfir í boð og bönn. Jú það virkar kannski í smá tíma ….en sú blaðra frussast í tómt eftir smátíma. Hafa ber í huga að við eigum öll góðan mat skilið ❤ Lífið á ekki að vera refsing ! Og að ætla fara á hörkunni yfir í … Halda áfram að lesa: Millibita gleði.

Aðventukúlur.

Aðeins verið að skoða með jólakonfektið Er að prufa mig áfram…og ég mæli með þessum Vantar einhverjum svona gleði sem er ekki stútfull af sykri….en er samt sparikúla til að njóta ? Og tekur 10 mín að búa til ! Svo gaman að bjóða þessar fram Aðventukúlur. ¾ bolli haframjöl ½ bolli Sólgætis möndlur 6 döðlur ( gott að leggja vel í bleyti áður) 1 … Halda áfram að lesa: Aðventukúlur.

Brúnkur sem eru sjúklega góðar :)

Alltaf verið að spyrja mig …..“ En jólin ???? Hérna er nú aldeilis nammið til að njóta 🙂 Var með þessar „brúnkur“ á námskeiðinu í gær. Gott að fá sér einn mola í eftirétt. Svartbauna brúnkur Innihald 1 dós svartar baunir eða 250gr. soðnar svartar baunir. 2 tsk. gott kakó ½ bolli haframjöl ¼ tsk. salt ⅓ bolli gott síróp eða önnur sæta ¼ bolli … Halda áfram að lesa: Brúnkur sem eru sjúklega góðar 🙂

Avacado súkkulaði búðingur.

Þetta er sko nammi 🙂 Mæli með þessu á næsta nammidegi… Nú eða kíkja í Heilsuborgina á morgun og smakka 🙂 Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal stór avocado eða 2 lítil ( hafa vel þroskuð ) 0,4 dl  sýróp 2-4 msk hreint kakó 1-2 msk fljótandi kókosolía 1 tsk vanilluduft ( Rapunzel) eða dropar Örlítið salt…nokkur korn Fjörmjólk eftir smekk. Fer eftit hvað maður vill … Halda áfram að lesa: Avacado súkkulaði búðingur.

Góð fyrir helgina.

Þessi dásemd gladdi stórfjölskylduna í dag Algjört nammmmi !!! Þessi er svipuð og Snickerskaka …bara smá breyting Botn: 1 1/2 dl sesamfræ 1 dl Hörfræ 2 dl möndlur 2 dl. kókosmjöl 1 bolli döðlur 3 msk. döðlusýróp eða önnur sæta Best að setja fræin , döðlurnar og möndlurnar í bleyti í klukkutíma. Svo sigta vatnið frá og láta í matvinnsluvél ásamt kokos og steviu. Láta … Halda áfram að lesa: Góð fyrir helgina.

Sunnudags kakan :)

Þessi kaka er aldeilis góð 🙂 Vinkona mín kynnti mig fyrir þessari. Kakan.I bolli Döðlur 1 bolli valhnetukjarna1 bolli Hrásykur,3 msk spelt hveiti 3 msk vatn 2 st Egg 1 tsk lyftiduft (heilsu) 75 súkkulaði brætt allt blandað saman.og voða gott að bæta við 1 bolla haframjöl og kókosmjöl. Bakað í sirka 15 til 20 mín á 180 gráðum.Gott að setja ofaná jarðaber , vínnber eða melónu:)Æðisleg kaka Góð með Rjóma, ís … Halda áfram að lesa: Sunnudags kakan 🙂

Súkkulaði hrákaka.

Þessi kaka er tær snild.Ekkert baksturs vesen.Súkkulaði kaka.Botn:80 gr kókohveiti20 gr Kókosflögur100 gr möndlur30 gr ósætt kakó250 gr döðlurnokkur korn af súkkulaði salti frá Urtu.Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman. Þjappa í form (gott að hafa smjörpappír undir til að koma yfir á kökudisk) og setja í kæli. Mér finnst gott að hafa döðlurnar í bleyti áður betra koma þessu saman í form ef þær … Halda áfram að lesa: Súkkulaði hrákaka.

Bollaköku hafraklattar :)

Kaffitíminn súper góður Heimabakaðar „Bollaköku hafraklattar“Uppskrift. 3 bollar haframjöl 1 1/2 bolli Spelt 1/2 bolli kokoshveiti 1/2 vínsteinslyftiduft 2 tsk. gott salt 1/4 bolli hörfræ 3/4 pekan og brasilíu hnetur 1/3 bolli kókosolía 1/3 bolli ísl. smjör 3/4 bolli Agave síróp 2 msk. hrásykur 2 stór egg 1. Hitið ofninn upp í 180gráður og smyrjið muffins form með kokosolíu ( ég er með silikon form svo … Halda áfram að lesa: Bollaköku hafraklattar 🙂

Súkkulaði hollustu kaka :)

Var í nammmmmi þörf! Búin að vera þannig í nokkra daga. Samdi við sjálfan mig að ég mætti kaupa mér „helling af lakkrís nammi“ um helgina  En ákvað svo fyrst að fara inn í eldhús og „rugla“ aðeins  Datt niður á fullkomna „súkkulaði köku og hver þarf nammi úr búðinni….iss þetta var aldeilis fínt fyrir sykurpúkann 🙂 Frönsk súkkulaði kaka. 100 gr Möndlur 100 gr … Halda áfram að lesa: Súkkulaði hollustu kaka 🙂

Kókos og rommkúlur.

Morgun dundið  Laugardagsnammið tilbúið og komið inn í kæli . Kokos og rommkúlur. 350gr Döðlur 100gr Pekan hnetur 50gr Gott ósætt kakó ( ég nota sollu ) 1 1/2 tsk. romm dropa ( má vera meira ef maður vill sterkt bragð…eða nota aðra dropa ) 2 msk. Kokoshveiti 2-4 msk. vatn ( af döðlunum) Síðan auka kókoshveiti eða mjöl til að velta kúlunum upp úr. … Halda áfram að lesa: Kókos og rommkúlur.