Kvöldmaturinn í rugli.
Kvöldmaturinn.Mig auma hvað haldiði að hafi komið fyrir ?Ofninn á heimilinu hætti við að taka þátt í eldhúsverkunum .Ég sem var búin að skella í æðislegan Líbanskan kjúlla rétt.Svo núna er að fara kaupa nýjan bakaraofn .Mikil gleði.Svo græjaði þennan disk í smá fílu .Kjúllabringa hituð á pönnu með kirsuberjatómötum.Ferskur Aspars steiktur með ísl. smjöri og sítrónu safaHaloumi ostur steikturRucola MangoLéttsoðnar gulrætur sem ég lét í … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn í rugli.