Ofnbakað grænmeti með chilli og pasta.

Kvöldmaturinn. Ofnbakað grænmeti. Kúrbítur Eggaldin Rauð paprika Blómkál Rauðlaukur Gulrætur Rauður chilli Creola krydd Chilli salt Mulin pipar Sletta af olíu Allt í eldfast mót og bakað . Rjóma pasta. Steikja sveppi úr ísl. smjöri…sparlega  Krydda með salt-pipar-creola krydd Rífa niður Parmesan. Bæta út í . Vatn og grænmetiskraftur. Matreiðslurjómi. Fékk mér eina matskeið af þessari sósu . Himneskt. Hætti mér ekki í meira . … Halda áfram að lesa: Ofnbakað grænmeti með chilli og pasta.

Annar í páskaboosti.

Hádegið. Heilsuborgin var full í morgun af hressu fólki Þvílíkt gott að taka svona kraftmikla æfingu eftir flottan gærdag. Svitna í poll og njóta svo hollustu Boost. Gulrætur Spínat Kívi Frosin banani Frosið mango Frosin jarðaber Engifer ferskur vanillu skyr.is vatn Allt í blandara og þeyta í silkimjúka blöndu…..kíví á toppinn sem nammi Gott að hafa gott jafnvægi á gleðinni. Fá sér léttan hádegis mat … Halda áfram að lesa: Annar í páskaboosti.

Ekkert niðurbrot hérna megin :)

Góðan daginn . Það eru páskar gott fólk 🙂 Njótið þessa daga. Ekki byrja daginn á að brjóta þig niður þótt Páskaegg í bunkum hafi runnið niður í nammilandinu í gær. Dagurinn í dag er alveg splunkunýr og alveg alltí lagi að koma sér í gírinn aftur og halda áfram því góða sem lífið bíður uppá . Njóta lífsins ekki byrja á niðurbroti. Ég tók … Halda áfram að lesa: Ekkert niðurbrot hérna megin 🙂