Steinbítur með Basil og Lime.
Kvöldmaturinn. Var í stuði fyrir góðan mat 🙂 Steinbítur með Basil og Lime. Búið að krydda hann fékk hjá Hafið Fiskverslun Elska þessa fiskbúð 🙂 Bæði varan og þjónustan til fyrirmyndar. Síðan skellti ég fiskinum í eldfast form. Skar ofan í Gulrætur-Rauða papriku-Vorlauk-Epli-Mango Aðeins af salti yfir. Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur. Og um að gera prufa fleiri fisktegundir. Borðað með Rocola-Tómatur-Jarðaber Niðurskornum … Halda áfram að lesa: Steinbítur með Basil og Lime.