Steinbítur með Basil og Lime.

Kvöldmaturinn. Var í stuði fyrir góðan mat 🙂 Steinbítur með Basil og Lime. Búið að krydda hann fékk hjá Hafið Fiskverslun Elska þessa fiskbúð 🙂 Bæði varan og þjónustan til fyrirmyndar. Síðan skellti ég fiskinum í eldfast form. Skar ofan í Gulrætur-Rauða papriku-Vorlauk-Epli-Mango Aðeins af salti yfir. Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur. Og um að gera prufa fleiri fisktegundir. Borðað með Rocola-Tómatur-Jarðaber Niðurskornum … Halda áfram að lesa: Steinbítur með Basil og Lime.

Home sweet home.

Góðan daginn. Jæja vöknuð í seljahverfinu  Eftir hreint út sagt frábæra ferð og mikil gleði. Þreyttari en allt 🙂 Púkarnir sóttu á mig í morgun… „Sefur nú bara út vinan….því mjög þreytt eftir erfiða ferð“ „Ferð nú ekkert að þvælast í erfiðan leikfimistíma núna“ „Sultuslök vinan þú ert ekki að fara eitt né neitt núna“ En í gallann er ég komin . Það þýðir ekkert … Halda áfram að lesa: Home sweet home.