Brauðbollur á Sunnudegi.

Jæja brauðbollur komnar úr ofninum .Aldeilis góðar   🙂Hvað er betra en nýbakað brauð ?Þetta silikon form er æði…fékk þau í London í nokkrum stærðum.Frábært að nota í bakstur og ísgerð .4 dl Spelti ( gott að nota gróft og fínt blandað saman)2 1/2 dl múslí ( nota sollu múslí án ávaxta)1/2 dl graskersfræ1 dl solkjarnafræ1 dl kokos1/2 tsk Falk salt1 msk Agave sýróp1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk. … Halda áfram að lesa: Brauðbollur á Sunnudegi.

Lífsstíll sem stækkar :)

Góðan daginn. Ekkert er betra en að vakna við glaða sólskín 🙂 Og það er einhvernvegin svo dásamlegt að sumarið sé farið að kíkja . Sat meira að segja úti í sólinni og drakk morgunkaffið mitt. Lét mig dreyma um risa grænmetisuppskeru og garð fullan af sumarfjöri ❤ Öll litlu skrefin sem ég tek á hverjum degi í átt að betra og léttara lífi 🙂 … Halda áfram að lesa: Lífsstíll sem stækkar 🙂

Lambaréttur með Slim pasta.

Kvöldmaturinn.Lambagúllas í ofni.LambagúllasSætar kartöflurKartöflurVorlaukurGulræturGul paprikaKúrbíturEggaldinHvítlaukurCreola kryddSaltverks saltPiparStrá yfir smá af grænmetiskrafti frá SolluMatreiðslurjómiKrydda kjötið með kryddinu og hvítlauknum.Skera niður allt grænmetið og strá yfir kraftinum ( bara smá ) allt í eldfastmót.Setja inn í ofn og elda.Í lokin má setja yfir smá matreiðslurjóma.Skothelt gott og þvílíkt einfalt.Þetta elska allir hérna á mínu heimili.Ég fæ mér Slim pasta spaghetti með en ég eldaði spelt pasta skrúfur … Halda áfram að lesa: Lambaréttur með Slim pasta.

Body Pump og dúndur hádegi.

Jæja þá er morgunhreyfingin min búin Body Pump kemur manni alla leið inn í helgina og rúmlega það Þegar að líkaminn er löngu búin að gefast upp og hugurinn tekur yfir og fer alla leið! Þá gerast kraftarverkin 🙂 Heilsuborgin klikkar ekki. Takk Inga fyrir þrusu tíma. Svona æfingar kalla á hollustuna 🙂 Eggjakaka. 1 egg 3 eggjahvítur Reykt Bleikja Avacado Tómatar Gul paprika Vorlaukur … Halda áfram að lesa: Body Pump og dúndur hádegi.

Ekki einblína á það sem eftir er….heldur fagna því sem er farið :)

Góðan daginn. Er búin að vera í smá sjálfskoðun . Finnst ég búin að vera svolítið neikvæð á árangur síðastliðina daga. Já það koma svona dagar sjá mér 🙂 Ég einblíni svo á það sem eftir er. Og get skammast útí magan á mér endalaust ! Veit ég mun þurfa hjálp þar ef hann á að vera eins og ég vil að hann verði. En … Halda áfram að lesa: Ekki einblína á það sem eftir er….heldur fagna því sem er farið 🙂

Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Kvöldmaturinn var dásamlegur. Spelt tortilla með gómsætu meðlæti. Kjúklingalundir steiktar og kryddaðar með creola kryddi , chilli Falk salti og pipar. Salsa sósa og sýrður rjómi. Tómatar – gúrka – kál – avacado – steikt gul paprika – rifin ostur . Þetta er uppáhalds hjá fjölskyldunni 🙂 Og gaman að borða þennan mat saman. Sól og sumar framundan….svo um að gera hafa matinn litríkan 🙂 Halda áfram að lesa: Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Ofurfæða og læknum okkur sjálf.

Hádegið .Ég gæti lifað á þessum mat Lax fyrir mér er himnasæla. Mér bæði líður svo vel af Lax og hann gerir mér líka gott. Þegar að ég fæ þurra húð eða mér finnst vanta upp á olíur í líkamanum…tek ég smá Laxa og feita fiska æði  Avacadóið hjálpar líka helling. Það er vítamínsprengja þar á meðal , vítamín E, B, C og K. Mjög fituríkt og … Halda áfram að lesa: Ofurfæða og læknum okkur sjálf.

Góðir hlutir gerast hægt og oft á hraða snigils.

Góðan daginn.Jæja föstudagur eins skrýtið og það er.En komin í gallann 🙂Og það er föstudags gleði.Því í mínum púl tímum á föstudögum erum við léttar í lokin 🙂Það er svo ómetanlegt að æfa með kraftmiklu og skemmtilegu fólki.Og mínir ræktarvinir eru ekki að spara átökin 🙂Enda er árangurinn ekki lítill.En að komast í svona form að manni hlakki til að taka á.Geti komist í einhvern … Halda áfram að lesa: Góðir hlutir gerast hægt og oft á hraða snigils.