Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Þessar bollur eru sjúklega góðar ný bakaðar . Og hægt að nota með svo mörgu. Gera gott salat nú eða smjör og ost með sultu án viðbætts sykurs. Hægt er að hafa meira af fræjum í blöndunni bæði í degið og ofan á. Velja þau fræ sem þér þykir best. Elda góða súpu og nýbakaðar brauðbollur tær snild. Hægt er að frysta þessar bollur og … Halda áfram að lesa: Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.

Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Nýbakað brauð. Minn drengur biður mig um svona brauð með smjöri,sykurskertri sutu og osti á hverju ári fyrir uppskeruhátið hjá Fjölni 🙂 Krakkarnir að klára körfuboltann og allir koma með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott 🙂 Brauðið góða. Innihald. 500 gr Heilhveiti (notaði frá Finax gróft mjölmix…glutenfree) 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 1/2 tsk salt (nota gott … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Morgunverðar „Pizza“

Þetta er nú sannkallað æði í helgar morgunmat Smá trít og allir í fjölskyldunni elska Morgunverðar „pizza“Súper einfalt og alveg jummí . Þessi kláraðist á núll einni hér á bæ Uppskrift. Morgunverðar „pizza“ í þessari pizzu var: 1/2 Bolli Haframjöl1 millistór Banani 2 tsk. Kokos hveiti ( hægt að kaupa en ég set bara Kokosmjöl í blandara og bý til mjöl)1 tsk. Agave sýróp eða … Halda áfram að lesa: Morgunverðar „Pizza“

Morgunmaturinn er svo næs :)

Góðan daginn. Ok það allavega rignir ekki 🙂 Svona byrja ég yfirleitt daginn minn. Ótrúlega vanaföst með morgunmatinn minn. Og allt þarf að vera í réttri röð annars bara virkar ekki dagurinn . Byrja daginn á einu góðu vatnsglasi . Svo annað glas af vatni með Hafkalkinu , hafróinu og Omega-3 töflunum. Þá er að fá sér kivi 🙂 Síðan er ég yfirleitt með svipaða … Halda áfram að lesa: Morgunmaturinn er svo næs 🙂

Súper einföld blanda af Morgunmat…Múslí :)

Góðan daginn. Í gær gaf ég ykkur uppskrift af góðu brauði Stútfullu af fræjum. Margir eiga ekki eitt einasta fræ til í eldhússkápnum sínum. Ég var þar 🙂 Svo þegar að ég byrjaði að kaupa fræ…..þvílíkur leyndur fjarsjóður 🙂 Meltingin fór hamförum…..og þegar að meltingin er í góðu lagi er allt í góðu lagi Svo einn daginn fattaði ég meira að segja að það er … Halda áfram að lesa: Súper einföld blanda af Morgunmat…Múslí 🙂