Chia grautur með stæl

Steinligg í flensu heima. Eftir frábæra Lisabon ferð hef ég nælt mér í „Portúgalska“ flensu 😦 Mæli ekkert sérlega með þessari flensu , engu betri en sú íslenska 🙂 Langdregin og hitinn bara endalaus. Vörn í sókn ❤ Það þýðir ekkert að vola og detta í óhollustu þótt einhver sólarflensa sé mætt á svæðið . Bara nýta tímann ❤ Kann ekki að slappa af það … Halda áfram að lesa: Chia grautur með stæl

Vöflur með grískri og ávöxtum.

Vöflur sem næra vel. 1 banani 2 egg 1/2 tsk. vanilludropar 3 msk. heimalagað músli úr Sólgæti vörum (Tröllahafrar,sesam fræ,hörfræ, graskersfræ,sólblómafræ) 1/4 tsk. vínsteinslyftiduft Allt í blandara og vinna í gott fljótandi deig. Ég á það fínt vöflujárn (eldgamalt lang best) að ég þarf ekki olíu á járnið. Enn mæli með ef ykkar járn á það til að festa vöfluna að væta aðeins tissjú með kokosolíu og … Halda áfram að lesa: Vöflur með grískri og ávöxtum.

Blómkálsloka.

Brauðlausar samokur eru annsi skemmtilegar. Þessi er búin til úr blómkálsgrjónum, osti og eggi. Svo er bara að leika sér með þau krydd sem við kærum okkur um. Svona samlokur eru annsi góðar og hægt að gera vel djúsí! Mér finnst þessi uppskrift annsi góð. 3dl. blómkálsgrjón( https://lifsstillsolveigar.com/2014/08/31/blomkalsgrjon-flott-adferd/ ) 1dl. rifin parmesan ostur 1 egg Smá salt og pipar ásamt Heita Pizza kryddinu frá Pottagöldrum. … Halda áfram að lesa: Blómkálsloka.

Góður morgun eða hádegisverður.

Eggjakaka. Þrjú egg pískuð upp og steikt á pönnu. Paprika, vorlaukur og camenbert ofan á. Töfrakryddið frá Pottagöldrum , salt og pipar. Þá skella inn í ofn á grillstillingu….og leyfa ostinum aðeins að bráðna. Raðað ofan á eftir eldun klettasalati , avacado og rækjum 😊 Já ljúft er það ☀️ Alltaf hægt að gera eitthvað gott með eggjum. Halda áfram að lesa: Góður morgun eða hádegisverður.

Morgunverðar pizza .

Þetta er nú sannkallað nammi í helgar morgunmat  Smá trít og allir í fjölskyldunni elska Morgunverðar „pizza“ Súper einfalt og alveg jummí . Þessi kláraðist á núll einni hér á bæ Uppskrift. Morgunverðar „pizza“ í þessari pizzu var: 1/2 Bolli Haframjöl 1 millistór Banani 2 tsk. Kokos hveiti ( hægt að kaupa en ég set bara Kokosmjöl í blandara og bý til mjöl) 1/2 tsk. … Halda áfram að lesa: Morgunverðar pizza .

Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Þessar bollur eru sjúklega góðar ný bakaðar . Og hægt að nota með svo mörgu. Gera gott salat nú eða smjör og ost með sultu án viðbætts sykurs. Hægt er að hafa meira af fræjum í blöndunni bæði í degið og ofan á. Velja þau fræ sem þér þykir best. Elda góða súpu og nýbakaðar brauðbollur tær snild. Hægt er að frysta þessar bollur og … Halda áfram að lesa: Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.

Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Nýbakað brauð. Minn drengur biður mig um svona brauð með smjöri,sykurskertri sutu og osti á hverju ári fyrir uppskeruhátið hjá Fjölni 🙂 Krakkarnir að klára körfuboltann og allir koma með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott 🙂 Brauðið góða. Innihald. 500 gr Heilhveiti (notaði frá Finax gróft mjölmix…glutenfree) 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 1/2 tsk salt (nota gott … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Morgunmaturinn er svo næs :)

Góðan daginn. Ok það allavega rignir ekki 🙂 Svona byrja ég yfirleitt daginn minn. Ótrúlega vanaföst með morgunmatinn minn. Og allt þarf að vera í réttri röð annars bara virkar ekki dagurinn . Byrja daginn á einu góðu vatnsglasi . Svo annað glas af vatni með Hafkalkinu , hafróinu og Omega-3 töflunum. Þá er að fá sér kivi 🙂 Síðan er ég yfirleitt með svipaða … Halda áfram að lesa: Morgunmaturinn er svo næs 🙂

Súper einföld blanda af Morgunmat…Múslí :)

Góðan daginn. Í gær gaf ég ykkur uppskrift af góðu brauði Stútfullu af fræjum. Margir eiga ekki eitt einasta fræ til í eldhússkápnum sínum. Ég var þar 🙂 Svo þegar að ég byrjaði að kaupa fræ…..þvílíkur leyndur fjarsjóður 🙂 Meltingin fór hamförum…..og þegar að meltingin er í góðu lagi er allt í góðu lagi Svo einn daginn fattaði ég meira að segja að það er … Halda áfram að lesa: Súper einföld blanda af Morgunmat…Múslí 🙂