Thai style í Seljahverfinu.

Kvöldmaturinn í Seljahverfi var skotheldur! Thai style. Nautaþynnur ( fæst í Bónus frá Kjarnafæði í frystinum) Gulrætur Vorlaukur Rauð paprika 3 rif hvítlaukur 1/2 rauður chilli 2 cm engifer ( Ferskur skera og hreinsa til) 1msk Oyster sauce 2msk Tamara sause 2 tsk. Fish sause 1 tsk. olia 1/2 tsk. Sukrin gold 6 tsk. vatn salt og pipar Lemongrass stir-fry-paste Búa til kryddlög úr Sósunum … Halda áfram að lesa: Thai style í Seljahverfinu.

Borða af sér kílóin með gleði.

Góðan daginn. Já það er þetta með vigtina . Hvenær ætli maður væri alveg sáttur? Ég er alveg komin með upp í kok af vigtinni 🙂 Og hamingjan er ekki mæld í kílóum. Hamingjan skellur ekki á mann í vissri kílóatölu. Ég var alltaf svo viss um að þeir sem svifu um í léttvigt væru sáttir Þar væru hreinlega ekki vandamál að finna. En lífið … Halda áfram að lesa: Borða af sér kílóin með gleði.