Njóta og lifa.

Það þarf ekki að vera stórveisla til að njóta. Ég er ekki sérlega mikil brauðkona lengur. En þegar að ég fæ mér brauð vil ég hafa það algjöra veislu 🙂 Annað hvort baka ég það sjálf eða kaupi hjá góðum bakara „út í bæ“ Nýbakað brauð , stappað avacado og egg. Örlítið af grófu salti og nýmulin pipar. Svo mikið gott og ekkert vesen 🙂 … Halda áfram að lesa: Njóta og lifa.

Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Þessar bollur eru sjúklega góðar ný bakaðar . Og hægt að nota með svo mörgu. Gera gott salat nú eða smjör og ost með sultu án viðbætts sykurs. Hægt er að hafa meira af fræjum í blöndunni bæði í degið og ofan á. Velja þau fræ sem þér þykir best. Elda góða súpu og nýbakaðar brauðbollur tær snild. Hægt er að frysta þessar bollur og … Halda áfram að lesa: Hinar sívinsælu kotasælubollur.

Blómkáls tortillur.

Hádegið. Tortillur Blómkáls“tortillur“ Algjör snild Skítlétt að búa til og svo er bara velja sitt meðlæti Þetta er bara snild og sjúklega gott Uppskrift. Einn blómkálshaus millistærð og búið til blómkálsgrjón. 2 stór egg 1/4 bolli saxað ferskt kóríander safi úr 1/2 lime (um 2 msk) 1/2 tsk Maldon salt Aðferð. 1. Hitið ofninn í 190 celsius 2. Þetta ætti að verða um tveir bollar … Halda áfram að lesa: Blómkáls tortillur.

Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Nýbakað brauð. Minn drengur biður mig um svona brauð með smjöri,sykurskertri sutu og osti á hverju ári fyrir uppskeruhátið hjá Fjölni 🙂 Krakkarnir að klára körfuboltann og allir koma með eitthvað gómsætt á hlaðborð. Vessogú….þetta er æði brauð sem allir elska. Barnvænt og flott 🙂 Brauðið góða. Innihald. 500 gr Heilhveiti (notaði frá Finax gróft mjölmix…glutenfree) 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 1/2 tsk salt (nota gott … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð sem minn litli elskar.

Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Djúsí ostasamloka. Aðferð að „brauði“ Sjóða blómkálshrísgrjón. Mér finnst best að skera niður blómkál…taka stönglana frá. Bara nota blómin …hitt getur farið í snakk eða sósur 🙂 Þegar búin að skera niður blómin …setja í matvinnsluvél og mér finnst gott að telja upp á 11 meðan að vélin vinnur blómin í grjón. Volla þá er að láta þetta í pott með sjóðandi saltvatni…bara lítið af … Halda áfram að lesa: Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Barnvænt brauð.

Barnvænt brauð 🙂 Sem hægt er að leika sér með….breyta samsetningu og annað. Brauðið góða. Innihald. 450 gr Heilhveiti 50 gr. Gróft kokos 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 400 ml AB mjólk 1 tsk agavesíróp/síróp 80 g haframjöl eða fræ …ég nota fræblöndu/musli sem samanstendur af tröllahöfrum-hörfræjum og sólblómafræjum ( síðan má bæta aðeins við og setja ofan á degið fyrir … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð.

Nýbakað brauð .

Ofureinfalt og snildar brauð Þetta er svona súper einfalt og gott brauð. Ég geri svona brauð nokkrum sinnum í viku. Ekki kannski alltaf alveg eins en þegar að ég skelli í brauð þá er oft bara notað það sem ég á í það skiptið En í þessu brauði. 2 Bollar spelt 1/2 Bolli Tröllahafrar 1/2 Bolli graskersfræ 1/2 Bolli sesamfræ 1/2 Bolli sólblómafræ 1/4 Bolli … Halda áfram að lesa: Nýbakað brauð .

Brauðbollur á Sunnudegi.

Jæja brauðbollur komnar úr ofninum .Aldeilis góðar   🙂Hvað er betra en nýbakað brauð ?Þetta silikon form er æði…fékk þau í London í nokkrum stærðum.Frábært að nota í bakstur og ísgerð .4 dl Spelti ( gott að nota gróft og fínt blandað saman)2 1/2 dl múslí ( nota sollu múslí án ávaxta)1/2 dl graskersfræ1 dl solkjarnafræ1 dl kokos1/2 tsk Falk salt1 msk Agave sýróp1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk. … Halda áfram að lesa: Brauðbollur á Sunnudegi.

Sumar og sól í páskahretinu.

Kvöldmaturinn. Ulla bara á veðrið og bý til Tropical stemmingu á matardiskinn 🙂 Speltkaka með Hörfræjum. Egg Parma skinka Gúrka Vorlaukur Avacado Feta Mango Jarðaber Melóna Alveg jummí alla leið 🙂 Svona matur er svo mikill gleðigjafi. Maður er pakksaddur en samt allt svo létt og gott. Um að gera njóta og láta sig dreyma um sól og sumar Hugsa vel um sjálfan sig…sumarið er … Halda áfram að lesa: Sumar og sól í páskahretinu.

Bollaköku hafraklattar :)

Kaffitíminn súper góður Heimabakaðar „Bollaköku hafraklattar“Uppskrift. 3 bollar haframjöl 1 1/2 bolli Spelt 1/2 bolli kokoshveiti 1/2 vínsteinslyftiduft 2 tsk. gott salt 1/4 bolli hörfræ 3/4 pekan og brasilíu hnetur 1/3 bolli kókosolía 1/3 bolli ísl. smjör 3/4 bolli Agave síróp 2 msk. hrásykur 2 stór egg 1. Hitið ofninn upp í 180gráður og smyrjið muffins form með kokosolíu ( ég er með silikon form svo … Halda áfram að lesa: Bollaköku hafraklattar 🙂