Fylltur Kúrbítur.

10157372_10152338233495659_5680371741523103599_n

Kvöldmaturinn.

Fylltur Kúrbítur.

Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum.
Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.
Strá grófu salti í sárið og baka í ofni í 35min. á 200gráðum
Þá orðin mjúk og fín 
Síðan er bara að nota hvaða fyllingu sem er og parmesan eða venjulegan ost yfir.

Mín fylling.

Afgangur af Lambabóg .
Kjötið skorið í litla bita.
Grænmetið:
Kjötið innan úr Kúrbítnum skorið smátt
Rauð paprika skorið smátt
Vorlaukur skorið smátt
hvítlaukur marin
Sveppir skornir smátt
Rautt chilli smátt skorið ( má alveg sleppa)
smá sweet soya sause

Grænmetið steikt með 1tsk. af olíu á pönnu og kryddað með salt og pipar.
Kjötinu bætt út í og sósuna.
Öllu hrært saman .
Eftir að Kúrbíturinn hefur bakast þá fylla skeljarnar með pönnumixinu og inn í ofn í smá stund.
Eftir að þetta er tilbúið reif ég yfir Parmesan og stráði vel af blönduðum pipar.

Stórfínt að nýta afganga af kjöti og skella í hollan Kúrbítsrétt 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s