Gamlar og nýjar minninga frá Brixton.

Góðan daginn. Jæja það rignir í henni London í dag. En á að fara stytta upp 🙂 Lífið er nú annsi ljúft í borginni . Dásamlegt að velja sér morgunmat og njóta og plana svo daginn. Í dag ætla ég á mínar slóðir. Þegar að ég bjó í London bjó ég í Brixton SW9 . Þá var Brixton svolítið hrátt og ferskt. Í dag er … Halda áfram að lesa: Gamlar og nýjar minninga frá Brixton.