Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.

Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Kvöldmaturinn. Já nú var veisla ❤ Sumardagurinn fyrst og um að gera fagna sumri með silung 🙂 Ætlaði að fá mér lax í Hafið Fiskverslun​ í gær en eins og alltaf dett ég bara í valkvíða við það eitt að líta á fiskborði hjá þeim. Ég elska að kaupa hreinan fisk og gera sjálf 🙂 En svo eru líka tilbúnir réttir þarna sem ég elska … Halda áfram að lesa: Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Lax með litríku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Lax og alsæla 🙂 Ég hreinlega elska lax. Vel eldaður lúna mjúkur…lax beint úr ofninum bara sælgæti. Ég set flökin í eldfast mót og krydda með salt-pipar-creola kryddinu frá Pottagöldrum. Vel af sítrónu safa yfir 🙂 Elda hann í svona 15-20 min í sjóðheitum ofni. Meðlæti. Avacado og mango salsa. Aðferð. Skera niður smátt. Avacado Mango Rauða papriku blanda vel saman…. Síðan skera niður … Halda áfram að lesa: Lax með litríku meðlæti.

Meðlæti með kvöldmatnum.

„Dinner in making“ Ég er með heilan kjúkling í svörtum potti mallandi inn í ofni 🙂 Kryddaður með Arabíska Draumnum og Creola kryddinu frá Pottagöldrum-salt. Borðum snemma á fimmt. því íþróttaæfingar og alles. Meðlætið 🙂 Bakaðir tómatar með salti og basiliku Sveppir með camenbert osti og Eþíóska kryddinu frá Pottagöldrum Sætar kartöflur salt-pipar og örlítið af olíu Rauðpaprika…verður dýsæt og góð svona bökuð 🙂 Þetta … Halda áfram að lesa: Meðlæti með kvöldmatnum.

Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Hádegið hjá mér í dag er tvíréttað 🙂 Því ég er að prufa að gera snittur sem ég lærði á námskeiði hjá Margrét Leifs heilsumarkþjálfun . Og verð bara að fá að njóta 🙂 Þetta er svo mikil snild. Og frábært til að bjóða upp á í veislum 🙂 Sætar kartöflur skornar mjög fínt í snittu lagaða bita. Í plast poka eða lokaða skál setja … Halda áfram að lesa: Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Blómkálsgrjón flott aðferð.

Jæja ég er að elda kvöldmatinn vildi bara setja hérna inn hvernig ég græja Blómkálsgrjónin.Mikið spurt hvað er nú eiginlega Blómkálsgrjón??? Blómkálsgrjón. Einn góður blómkálshaus.Snyrta til skera burtu stilkana.Bara nota blómin í grjónin.Stilkana nota ég svo bara í sósur eða súpur.Aldrei henda mat 🙂 Þegar að búið að snyrta til setja í blómin í matvinnsluvél.Ég tel upp á 11 á hæðsta styrk þá eru grjónin reddy … Halda áfram að lesa: Blómkálsgrjón flott aðferð.

Æði grilluð kjúlla læri og grænmetis réttur sem ég mæli sko vel með.

Kvöldmaturinn Langt síðan ég hef fengið svona góðan mat. Eða kannski útiveran hafi þessi áhrif??? Allavega ég er pakksödd og á eftir að gera þetta fljótlega aftur. Bragðmikið og jummí Grilluð Rose Kjúlla læri. Krydd lögur. 1 Sítróna ( bara safinn) 4 Rif Hvítlaukur Olía eftir smekk….ég nota ekki of mikið. Soya sósa eftir smekk. Hræra öllu saman í flatt fat. Þá leggja kjúlann í … Halda áfram að lesa: Æði grilluð kjúlla læri og grænmetis réttur sem ég mæli sko vel með.

Borgari eftir gleði í sveitinni.

Kvöldmaturinn. Smakkaðist stórkostlega Eftir að hafa farið í fjallgöngu, göngu og berjamó .Þá var þessu skóflað niður á núll einni! Hamborgari á grilli.Meðlæti. Salat Grilluð paprikaGrillaður rauðlaukurGrillaðir sveppirGúrka TómaturAvacado stappaGráðostasósa ( sýrður rjómi og gráðostur )Mulin pipar yfir allt…nammi  Sveitin er ljúf 🙂  — á/í Varmahlíð, Skagafirði. Halda áfram að lesa: Borgari eftir gleði í sveitinni.

Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

  Kvöldmaturinn. Þetta gerist ekki mikið betra allt saman. Veðrið, maturinn og garðurinn 🙂 Að koma heim til Íslands og fá sumarið með sér er nú bara lotterý. Í morgun sá ég í fréttablaðinu augl. um Þorskhnakka á tilboði hjáFiskikóngurinn . Skellti mér eftir gymið í svitagallanum og verslaði mér stórt stykki af þessari dásemd. Verð nú að fá að hrósa þjónustunni og fiskinum hjá þeim. … Halda áfram að lesa: Grillaður Þorskhnakki með camenbert osti.

Sjúklega góð fyllt paprika.

Kvöldmaturinn. Hér á bæ var þessi æði og þræl holli hakkréttur .. Með þessu fékk fjölskyldan spelt spagetti. En ég fór aðeins aðra leið. Fékk mér bakaða papriku með hakkrétti, blómkálsgrjónum og 1tsk. nýji camenbert smurosturinn á toppinn Hakkréttur. 1 pakki gott nautahakk 1 rauð paprika 1 rauðlaukur 1 sellery stöngull 4 gulrætur 4 hvítlauks rif 1/2 rauður chilli ( eða eftir smekk) lófafylli af … Halda áfram að lesa: Sjúklega góð fyllt paprika.