Hamborgari og franskar.

  Kvöldmaturinn.Hamborgari og franskar Notaði ofnbakaðan Kúrbít undir borgarann.Stappaði þroskað Avacado ofan á borgarann. Rauðlaukur-tómatur-gúrka Egg Franskar úr sætum kartöflum ( bakaðar í ofni með chilli salti) Kokteilssósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa) Volla Hamborgari og franskar þurfa alls ekkert að vera óhollusta. Velja góða borgara 🙂 Þetta var æði…og sukkþörfinni minni svalað 🙂 Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.

Mánudagspælingar.

Góðan daginn.Komin mánudagur og strumparnir mínir komnir í páskafrí .Svo gott að hafa svona frí og knús En það má samt ekki sleppa því að hugsa extra vel um sjálfan sig Þýðir ekkert að setja tærnar upp í loft og horfa á Páskaeggin og dreyma um dásemdina Neibb áfram gakk.Ég er komin í gallann og ætla taka á því vel þessa vikuna.Komin vorhugur í mig og hlakka til … Halda áfram að lesa: Mánudagspælingar.