
Lambaréttur með Slim pasta.
Kvöldmaturinn.Lambagúllas í ofni.LambagúllasSætar kartöflurKartöflurVorlaukurGulræturGul paprikaKúrbíturEggaldinHvítlaukurCreola kryddSaltverks saltPiparStrá yfir smá af grænmetiskrafti frá SolluMatreiðslurjómiKrydda kjötið með kryddinu og hvítlauknum.Skera niður allt grænmetið og strá yfir kraftinum ( bara smá ) allt í eldfastmót.Setja inn í ofn og elda.Í lokin má setja yfir smá matreiðslurjóma.Skothelt gott og þvílíkt einfalt.Þetta elska allir hérna á mínu heimili.Ég fæ mér Slim pasta spaghetti með en ég eldaði spelt pasta skrúfur … Halda áfram að lesa: Lambaréttur með Slim pasta.