Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“
Kvöldmaturinn var dásamlegur. Spelt tortilla með gómsætu meðlæti. Kjúklingalundir steiktar og kryddaðar með creola kryddi , chilli Falk salti og pipar. Salsa sósa og sýrður rjómi. Tómatar – gúrka – kál – avacado – steikt gul paprika – rifin ostur . Þetta er uppáhalds hjá fjölskyldunni 🙂 Og gaman að borða þennan mat saman. Sól og sumar framundan….svo um að gera hafa matinn litríkan 🙂 Halda áfram að lesa: Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“