Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Kvöldmaturinn var dásamlegur. Spelt tortilla með gómsætu meðlæti. Kjúklingalundir steiktar og kryddaðar með creola kryddi , chilli Falk salti og pipar. Salsa sósa og sýrður rjómi. Tómatar – gúrka – kál – avacado – steikt gul paprika – rifin ostur . Þetta er uppáhalds hjá fjölskyldunni 🙂 Og gaman að borða þennan mat saman. Sól og sumar framundan….svo um að gera hafa matinn litríkan 🙂 Halda áfram að lesa: Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Ofurfæða og læknum okkur sjálf.

Hádegið .Ég gæti lifað á þessum mat Lax fyrir mér er himnasæla. Mér bæði líður svo vel af Lax og hann gerir mér líka gott. Þegar að ég fæ þurra húð eða mér finnst vanta upp á olíur í líkamanum…tek ég smá Laxa og feita fiska æði  Avacadóið hjálpar líka helling. Það er vítamínsprengja þar á meðal , vítamín E, B, C og K. Mjög fituríkt og … Halda áfram að lesa: Ofurfæða og læknum okkur sjálf.

Góðir hlutir gerast hægt og oft á hraða snigils.

Góðan daginn.Jæja föstudagur eins skrýtið og það er.En komin í gallann 🙂Og það er föstudags gleði.Því í mínum púl tímum á föstudögum erum við léttar í lokin 🙂Það er svo ómetanlegt að æfa með kraftmiklu og skemmtilegu fólki.Og mínir ræktarvinir eru ekki að spara átökin 🙂Enda er árangurinn ekki lítill.En að komast í svona form að manni hlakki til að taka á.Geti komist í einhvern … Halda áfram að lesa: Góðir hlutir gerast hægt og oft á hraða snigils.