Sjúklega góður fiskréttur.

Kvöldmaturinn.Einn sá besti fiskréttur sem ég hef smakkað….“Jummí“Fiskréttur.Steinbítur1 askja Létt sveppaosturRauð PaprikaVorlaukurBlómkáls stiklar ( Blómkáls blómin nota ég í grjón)Sætar kartöflurEggaldinHvítlaukurSveppirHerbes de ProvenceCayenne piparMulin blandaður piparFalk salt 1 tsk. ísl smjör1 msk. grænmetiskraftur frá Sollu3dl. vatn 1 dl. matreiðslurjómiAðferð.Leggja fiskinn í eldfast mót og krydda.Skera allt grænmetið yfir nema taka sveppina frá.Sósan yfir fiskinn.Skera sveppina niður og steikja með mörðum hvítlauk.Bæta við vatninu , ostinum og grænmetis … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.

Hádegi með nammi á disk.

Hádegið á nokkrum mínútum með afgöngum.Allskonar nammi.Grænmeti frá því í gær.Mínus kartöflur.Blandaði við Blómkálsgrjón og stráði Furuhnetum yfir.Uppskrift.https://www.facebook.com/photo.php?fbid=304633633017571&set=a.206965942784341.1073741840.178553395625596&type=1&theaterSíðan reykt Bleikja með Vorlauk , Gúrku, Káli og Avacado.Brauðbollu með Camenbert.Uppskrift.https://www.facebook.com/photo.php?fbid=304177246396543&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater1msk. spelt pasta með rauðum chilli.Pipar yfir grænmetið og málið er dautt 🙂 Halda áfram að lesa: Hádegi með nammi á disk.

Borða hreinan mat og æfa …aftur og aftur og aftur!

Góðan daginn Já það er eiginlega eina ráðið sem ég get gefið til þess að ná vigtinni niður „Borða hreinan mat og svitna í poll“Stundum stoppar vigtin .Búmm.Ekkert gerist.Þar er ég.En þá þarf að hugsa út fyrir vigtina.Treysta á FRAMFARIR.Ef ég get ennþá troðið mér í litlu buxurnar….þótt vigtin hreyfist ekki Þá er ég sátt.Það eru svo mörg stig sem ég hef gengið í gegnum í átt að … Halda áfram að lesa: Borða hreinan mat og æfa …aftur og aftur og aftur!