Sjúklega góður fiskréttur.
Kvöldmaturinn.Einn sá besti fiskréttur sem ég hef smakkað….“Jummí“Fiskréttur.Steinbítur1 askja Létt sveppaosturRauð PaprikaVorlaukurBlómkáls stiklar ( Blómkáls blómin nota ég í grjón)Sætar kartöflurEggaldinHvítlaukurSveppirHerbes de ProvenceCayenne piparMulin blandaður piparFalk salt 1 tsk. ísl smjör1 msk. grænmetiskraftur frá Sollu3dl. vatn 1 dl. matreiðslurjómiAðferð.Leggja fiskinn í eldfast mót og krydda.Skera allt grænmetið yfir nema taka sveppina frá.Sósan yfir fiskinn.Skera sveppina niður og steikja með mörðum hvítlauk.Bæta við vatninu , ostinum og grænmetis … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.