Lambabógur og grænmeti.

Kvöldmaturinn.Lambabógur í potti með hrúgu af grænmeti 🙂Èg kryddaði kjötið í pottinn fyrir tveimur sólarhringum.Kryddað með creola kryddi , chilli Falk salt og pipar.Síðan skar ég niður grænmetið rétt fyrir eldun .GulræturRauðlaukurRófurKartöflurRauð paprikaKryddað með salti og pipar.Allt í pottinn og 1dl. af vatni í botninn.Eldað í klukkutíma eða eftir smekk.Sósan Sýrður rjómi , hvítlaukur marin , vorlaukur og gúrka.Svo Blómkálsgrjónin góðu.Þetta sló í gegn á mínu … Halda áfram að lesa: Lambabógur og grænmeti.

Njótum lífsins og borðum :)

Góðan daginn.Jahérna aftur sól Eins gott að njóta.Ég heiti nú ekki SÓLveig fyrir ekki neitt….elska sólina Allt annað líf að vakna við þennan gleðigjafa.Annars hef ég þetta bara stutt í dag.Ég fæ svo mikið af skilaboðum.Og tekur mig smá tíma að komast í gegnum þau öll.En ég svara hverju einasta skilaboði Mörg þessa skilaboða eru frá fólki sem vill matseðil.Frá A-Ö.Því miður á ég ekki svoleiðis til.Ég skipulegg … Halda áfram að lesa: Njótum lífsins og borðum 🙂