Cashew hnetur gera kraftarverk.

Ég og kær vinkona skeltum okkur upp í Reykjadal um daginn í hressi göngu og smá bað 🙂 En áður en við lögðum af stað komum við við í NLFI í Hveragerði og nærðum okkur vel. Að mínu mati einn besti veitingastaður á Íslandi . Alltaf jafn flottur og dásamlegur matur sem nærir líkama og sál. Við fengum okkur allskonar og nóg af því…. En … Halda áfram að lesa: Cashew hnetur gera kraftarverk.

Satay kjúklingasalat.

Græjaði kjúklingasalat í gærkvöldi sem alveg hitti í mark hjá okkur fjölskyldunni. Ég var ekkert sérstaklega að gera nýja uppskrift og þannig verða hlutirnir bestir bara skutla þessu og hinu í gleðina 🙂 En reyni eftir bestu getu eftir að hafa fengið óteljandi skilaboð á snapinu með uppskrift af þessu salati. Njótið ❤ UPPSKRIFT. 2 pakkar kjúklingalundir (var með frá Ísfugl) 2 bollar soðið heilhveitipasta … Halda áfram að lesa: Satay kjúklingasalat.

Chia grautur með stæl

Steinligg í flensu heima. Eftir frábæra Lisabon ferð hef ég nælt mér í „Portúgalska“ flensu 😦 Mæli ekkert sérlega með þessari flensu , engu betri en sú íslenska 🙂 Langdregin og hitinn bara endalaus. Vörn í sókn ❤ Það þýðir ekkert að vola og detta í óhollustu þótt einhver sólarflensa sé mætt á svæðið . Bara nýta tímann ❤ Kann ekki að slappa af það … Halda áfram að lesa: Chia grautur með stæl

Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Þessi kjúllaréttur er bara hrein veisla 🙂 Fjölskylduvænn og góður. Hægt að breyta til og gera græja í þessari uppskrift. Sleppa heilhveiti og nota kókoshveiti….nú eða sleppa öllu hveiti. Fyrir þá rjómasjúku má nota rjómann. Bæta við meira af grænmeti og jafnvel cashew hnetum. Um að gera prufa sig áfram krydd og þeir sem ekki vilja chilli bragð sleppa því að nota Heita pizzakryddið og … Halda áfram að lesa: Kjúklingalæri í sjúklega góðri sósu.

Millibita gleði.

Að breyta um lífsstíl er ekki megrun ❤ Það er ekki hægt að breyta um lífsstíl úr óhollu yfir í boð og bönn. Jú það virkar kannski í smá tíma ….en sú blaðra frussast í tómt eftir smátíma. Hafa ber í huga að við eigum öll góðan mat skilið ❤ Lífið á ekki að vera refsing ! Og að ætla fara á hörkunni yfir í … Halda áfram að lesa: Millibita gleði.

Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Jarðaberja og kjúklingasalat 2 bollar rifin kjúklingur (eldaður gott að nota afganga ) 2 bollar heilhveiti pasta eða Sólgætis kínóa (má sleppa) Kál eftir smekk og gott að hafa allskonar (spínat,rucola og bara það sem hugurinn girnist) 1 bolli niðurskornar gúrkur ½ bolli niðurskorin paprika 1 bolli niðurskorin jarðarber 1 niðurskorið avocado 1/3  niðurskorin feta eða geitostur (má sleppa) 1/2 bolli saxaðar  pecan eða valhnetur … Halda áfram að lesa: Súper gott salat með gómsætri dressingu.

Hollari brauðlausar snittur.

Ég elska svona sætkartöflu snittur. Bæði svo góðar og annsi fallegar á veisluborðið. Það er hægt að leika sér með allskonar álegg á svona snittur. Ég var með cashew hnetusósu, pestó, Sólgætis kínóa, ristuð fræ notaði Súper Omega fræblönduna frá Sólgæti. Papriku og spírur. Hér er góð aðferð við að baka sætkartöflusnittur. Endalausir möguleikar með meðlætið. Um að gera prufa sig áfram. Aðferð . Skera … Halda áfram að lesa: Hollari brauðlausar snittur.

Gúrku vefjur.

Gúrku vefjur eru æði með allskonar 🙂 Rúlla með rækjusalati, túnfísksalati, hummus, hnetumæjó eða því sem þér líkar. Ég var með gúrku vefjur með rækjusalati og reyktum lax. Meðlæti gufusoðnar gulrætur og avacado. Til að ná að gera svona gúrkuvefjur leggur maður akúrku þversum og notar sérstakt grænmetis járn eða góðan ostaskera. Nú eða bara sker þetta örþunnt sjálf/ur pínu stúss og verða smá ójafnar. … Halda áfram að lesa: Gúrku vefjur.

Að eiga þetta til reddý!

Þið sem fylgist með mér á snapchat vitið nú langflest að eitt af því leiðinlegra sem ég geri er að skera niður allskonar grænmeti 🙂 Að skera niður, saxa, rífa og allt til að ná þessu í rétt form til að matreiða. Ég elska að eiga til reddý grænmeti til að ganga að í ísskápnum þá er þetta svo skítlétt hinu getur maður alltaf reddað. … Halda áfram að lesa: Að eiga þetta til reddý!