Fylltur Kúrbítur.

Kvöldmaturinn.Fylltur Kúrbítur.Skera Kúrbít í tvennt og svo þversum.Hreinsa kjötið innan úr og leggja í eldfast mót.Strá grófu salti í sárið og baka í ofni í 35min. á 200gráðumÞá orðin mjúk og fín Síðan er bara að nota hvaða fyllingu sem er og parmesan eða venjulegan ost yfir.Mín fylling.Afgangur af Lambabóg .Kjötið skorið í litla bita.Grænmetið:Kjötið innan úr Kúrbítnum skorið smáttRauð paprika skorið smáttVorlaukur skorið smátthvítlaukur marinSveppir … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.

Njótum útiveru og sumars.

Góðan daginn .Jibbí jey sólin kom aftur.Já sumarið er nefnilega að skella á.Og það er hægt að fara koma sér í úti gírinn.Hreyfa sig meira utandyra.Það þarf ekki að reima hlaupaskónna á til að njóta útiveru.Bara rölt um hverfi getur verið góð byrjun .Eins og ein ræktarvinkona gerir tekur póstnúmerin fyrir.Snildar trikk fyrir að hafa tilgang í að kynna sér og labba um hverfin sín.Síðan … Halda áfram að lesa: Njótum útiveru og sumars.