Humar með kúrbítsnúðlum.

Kvöldmaturinn 🙂 Eldaði „Humar pasta“ Yddaði niður Kúrbít fyrir mig sem núðlur. En sauð Rapunzel pasta skrúfur fyrir fjölsk. Er sjálf mikið meira fyrir kúrbítinn bara 🙂 Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar….örlítið af sítrónusafa. Sósan. Skar niður grænmeti. Paprika Vorlaukur Kúrbítur Chillí Hvítlaukur Nokkrir dropar af olíu á pönnuna…og kryddað með salt-pipar og töfrakryddinu frá Pottagöldrum. Þegar … Halda áfram að lesa: Humar með kúrbítsnúðlum.

Létt hádegi.

Hádegið. Létt og gott . Steikt grænmeti með camenbert og kjúkling. Paprika Rauðlaukur Sveppir Gulrætur Kúrbítur Blómkálsgrjón kjúklinga bitar Camenbert Skera niður smátt papriku-lauk-sveppi-gulrætur og steikja. Ydda út í kúrbít ( nota sjálf Veggetti yddara ) Steikja vel saman. Í lokin bæta við elduðum kjúkling og blómkálsgrjónunum. Krydda til með salt-pipar-cayenepipar Setja réttinn á disk og skera 3 bita af camenbert og stinga með á … Halda áfram að lesa: Létt hádegi.

Hakk og „veggeti“

Kvöldmaturinn. Hakk og spagettí slær alltaf í gegn . Og um að gera elda frá grunni sósuna Ég nota sjálf Kúrbíts núðlur sem ég græja í þessu fína nýja tæki mínu frá „Veggeti“ fékk á Ebay eða Amason. Veit bara ekkert hvort svona græja fæst hérna á landi??? Líka hægt að rífa niður Kúrbít í núðlur a grófu rifjárni En mér finnst þær verða klestari … Halda áfram að lesa: Hakk og „veggeti“

Austurlenskur í kvöldmatinn.

Kvöldmaturinn. Dúddamía hvað þetta var gott Austurlenskur réttur með hrísgrjónanúðlum. Rétturinn. Nautagúllas 2 Rauðar paprikur 1 Rauðlaukur 4 Gulrætur 1 Askja Sveppir 1/2 Askja Baunaspírur 3 Rif hvítlaukur 1/2 Rauður chilli Safi úr 1/2 sítrónu Garam masala pottagaldra krydd Salt nýmulin pipar 1 msk. Fish sause 4 msk. Tamara sósa frá sollu 1 tsk. Hressileg af grænmetiskrafti 3 dl. vatn Hrísgrjónanúðlur. Aðferð. Byrja á að … Halda áfram að lesa: Austurlenskur í kvöldmatinn.

Sukksamlega gott :)

Kvöldmaturinn. Sjúklega vantar manni stundum „sukk“ mat Og þá fer maður í að reyna í huganum að róa púkana og lofa öllu fögru. Þessi réttur róaði alla púka og þeir sitja sáttir núna …brosa bara og halda að þeir séu búnir að sukka feitt. Rjómalöguð sósa með pasta ( eða þannig róaði ég púkana ) En í staðin kokkaði ég upp jummí sósu með engum … Halda áfram að lesa: Sukksamlega gott 🙂

Lambaréttur með Slim pasta.

Kvöldmaturinn.Lambagúllas í ofni.LambagúllasSætar kartöflurKartöflurVorlaukurGulræturGul paprikaKúrbíturEggaldinHvítlaukurCreola kryddSaltverks saltPiparStrá yfir smá af grænmetiskrafti frá SolluMatreiðslurjómiKrydda kjötið með kryddinu og hvítlauknum.Skera niður allt grænmetið og strá yfir kraftinum ( bara smá ) allt í eldfastmót.Setja inn í ofn og elda.Í lokin má setja yfir smá matreiðslurjóma.Skothelt gott og þvílíkt einfalt.Þetta elska allir hérna á mínu heimili.Ég fæ mér Slim pasta spaghetti með en ég eldaði spelt pasta skrúfur … Halda áfram að lesa: Lambaréttur með Slim pasta.

Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Hádegi. Já síminn minn fór í verkfall svo hádegismyndirnar koma núna  Hakk og kúrbítsnúðlur. Hakksósa. Gott nautahakk 1 dós Tómatar í dós 1 dós á móti vatn 1 dós tómatpure 3 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 4 rif hvítlaukur 1/2 vel fræ hreinsaður rauður chilli 1 tsk. Grænmetiskraftur frá Sollu Oregano krydd Herbes de Provence (pottagaldrar) Salt og pipar Aðferð. Steikja hakkið á góðri … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.

Slim Pasta Penne hádegi :)

Hádegið . THai rétturinn frá því í gær 🙂 Og síðan hitaði ég Slim Pasta ( penne) Og mallaði öllu saman. Hér er allt um Slipm Pasta. Ég kaupi mitt í Netto.http://www.simplyhealthfood.co.uk/product.php?xProd=998 Mér finnst Slim Pasta penne mjög gott….en það er ekki allra 🙂 Halda áfram að lesa: Slim Pasta Penne hádegi 🙂

Thai green curry.

Kvöldmaturinn. Thai green curry Kjúklingur. Innihald. 4 Kjúklingabringur 2 Rauðar paprikur 4 Gulrætur 1 Rauðlaukur 1/4 Kúrbítur 2dl. Frosnar mais baunir 1 Krukka Real Organic foods company -Thai green curry ( fékk í Lifandi markaði…gæti líka fengist í Netto) Skera kjúllan í munnbita og steikja og bæta sósunni útí. Notaði kjúklingakydd frá Pottagöldrum. Skera grænmetið og steikja og bæta út í Kjúllann. Svo er fínt … Halda áfram að lesa: Thai green curry.

Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .

Hádegið ljúft . Þessi réttur er tilvalin í hádegi….léttur og samt dúndur bragð  Kúrbítsnúðlur. Steikt grænmeti -sveppir-gulrætur-Rauðlaukur-Paprika-kúrbítur-chilli-tómatur. Chilli sósan góða . Tamara möndlur Pistasiur Aðferð. Skera allt grænmetið fer eftir pönnu hvað þarf að oliu. Mín þarf lítið…setti 1 tsk. Og kryddað með Saltverkssalti og pipar. Kúrbítsnúðlur Rífa niður Kúrbít á rifjárni sem liggur flatt. Mér finnst betra að taka hýðið af áður. Svo er … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og chilli sósu .