
Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.
Hádegi. Já síminn minn fór í verkfall svo hádegismyndirnar koma núna Hakk og kúrbítsnúðlur. Hakksósa. Gott nautahakk 1 dós Tómatar í dós 1 dós á móti vatn 1 dós tómatpure 3 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 4 rif hvítlaukur 1/2 vel fræ hreinsaður rauður chilli 1 tsk. Grænmetiskraftur frá Sollu Oregano krydd Herbes de Provence (pottagaldrar) Salt og pipar Aðferð. Steikja hakkið á góðri … Halda áfram að lesa: Kúrbítsnúðlur og Hakksósa.