Góður morgun eða hádegisverður.

Eggjakaka. Þrjú egg pískuð upp og steikt á pönnu. Paprika, vorlaukur og camenbert ofan á. Töfrakryddið frá Pottagöldrum , salt og pipar. Þá skella inn í ofn á grillstillingu….og leyfa ostinum aðeins að bráðna. Raðað ofan á eftir eldun klettasalati , avacado og rækjum 😊 Já ljúft er það ☀️ Alltaf hægt að gera eitthvað gott með eggjum. Halda áfram að lesa: Góður morgun eða hádegisverður.

Eggjavafla.

Aðferð. Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum) Pipar og eðal salt. Og beint í vöflujárn 😊 Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja. En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf. Meðlæti ofan á eggið….. Camenbert með sultu (án viðbætts sykur) … Halda áfram að lesa: Eggjavafla.

Eggjakaka.

Þegar að tíminn er naumur eru svona eggjakökur tær snild. Steikja á pönnu og skella í örfáar mínútur inn í ofn í lokin á grillstillingu. Avacado er nánast gott með öllu svo tær snild að skera ofan á eftir eldun. Aðferð. Þrjú egg í eggjaköku. Pískuð upp kryddað með salti, pipar og heita pizzakryddinu. Steikja á pönnu og láta ofan á eggin…..bara létt tillaga hér … Halda áfram að lesa: Eggjakaka.

Að njóta þess að vera í sumarbústað og borða hollt.

Hádegið . Þótt í bústað sé farið er hollustan ekki skilin eftir heima 🙂 Hér áður snérust svona ferðir upp í sukk fóður delux . Snakkpokar opnaðir og nammipokarnir biðu í röðum eftir opnum . Svo kom ég heim þreytt og útblásin. Neibb það er búið 🙂 Núna bara dúndur hollt og gott á minn disk …ekkert kanínu fóður samt 🙂 Egg í papriku með … Halda áfram að lesa: Að njóta þess að vera í sumarbústað og borða hollt.

Ofur létt og flott.

Hádegið . Stundum hellist yfir mig mikil þreyta. Tengi það við MS-þreytu. Þá finnst mér best að borða einfaldan mat. Sem mest hreinan og ekki flókinn. Tvíréttað hádegi 🙂 Boost úr Lifandi Markaði Frosið Mango Frosin Bláber Frosið Avacado Sítrónu safi Vatn Síðan . 3 Hafrakökur ( kaupi í Lifandi Markaði) Avacado Eggjahvítur með salt og pipar. Steiki þær bara á pönnu. Af þessu verður … Halda áfram að lesa: Ofur létt og flott.

Eggjahvítumúffur.

Hádegis maturinn. Aldeilis tekið á því í morgun. Body Pump tími með Ingu í Heilsuborginni klikkar ekki! Ótrúlega flottur þjálfari sem kemur manni alltaf aðeins lengra. Þá kallar líkaminn á góða næringu. Eggjahvítu múffur. 5 eggjahvítur Spínat Vorlaukur Rauð paprika Rautt chilli Sveppir Avacado Falk salt chilli Pipar Eggjahvíturnar settar í skál og aðeins þeyttar upp. Skera grænmetið smátt og blandað við eggjahvíturnar. Salt og … Halda áfram að lesa: Eggjahvítumúffur.

Skothelt hádegi.

Hádegið.Eggjakaka1 egg2 eggjahvítur1 lúka Spínat1 sneið hráskinkavorlaukurRauð paprikaAvacadoTómaturRauður chillichilli salt og mulin blandaður pipar.Aðferð.Hræra saman eggið og hvíturnar.Skera Spínatið niður og blanda við hræruna.Skella á pönnu sem má fara inn í ofn.Salt og pipar.Síðan raða því grænmeti sem er notað.Í lokin inn í ofn með grillið að ofan í gangi.Háan hita og bara örfáar mínútur til að fá kökuna vel bakaða .Þetta er bæði gott … Halda áfram að lesa: Skothelt hádegi.

Body Pump og dúndur hádegi.

Jæja þá er morgunhreyfingin min búin Body Pump kemur manni alla leið inn í helgina og rúmlega það Þegar að líkaminn er löngu búin að gefast upp og hugurinn tekur yfir og fer alla leið! Þá gerast kraftarverkin 🙂 Heilsuborgin klikkar ekki. Takk Inga fyrir þrusu tíma. Svona æfingar kalla á hollustuna 🙂 Eggjakaka. 1 egg 3 eggjahvítur Reykt Bleikja Avacado Tómatar Gul paprika Vorlaukur … Halda áfram að lesa: Body Pump og dúndur hádegi.

Smá keppnis á sjálfan mig.

Hádegið.Ég er í pínu keppnis við sjálfan mig þessa vikuna Alveg í hollustu gírnum.Búin að fara aðeins fram úr sjálfum mér í Heilsuborginni og maturinn verið asssgoti góður.Það er svo gaman að taka svona viku. Að setja smá pressu á sjálfan sig. Ég er ekki að vigta mig og reyna að fá vigtina niður. Bara að gera smá öðrvísi. En auðvitað má vigtin alveg fara niður … Halda áfram að lesa: Smá keppnis á sjálfan mig.