
Góður morgun eða hádegisverður.
Eggjakaka. Þrjú egg pískuð upp og steikt á pönnu. Paprika, vorlaukur og camenbert ofan á. Töfrakryddið frá Pottagöldrum , salt og pipar. Þá skella inn í ofn á grillstillingu….og leyfa ostinum aðeins að bráðna. Raðað ofan á eftir eldun klettasalati , avacado og rækjum 😊 Já ljúft er það ☀️ Alltaf hægt að gera eitthvað gott með eggjum. Halda áfram að lesa: Góður morgun eða hádegisverður.