Flottur desert á jólum.

Jólin að fara skella á og margir sem kvíða þeirri hátið. Það eru ekki allir sem ráða við mataræðið sitt á jólum. En jólin eru til að njóta ❤ Hér er desert sem kætir líkama og sál. Og allt í lagi að borða hollt og gott með á jólum. Börnin eru sjúk í þennan desert 🙂 Í þessari skál er: Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal … Halda áfram að lesa: Flottur desert á jólum.

Aðventukúlur.

Aðeins verið að skoða með jólakonfektið Er að prufa mig áfram…og ég mæli með þessum Vantar einhverjum svona gleði sem er ekki stútfull af sykri….en er samt sparikúla til að njóta ? Og tekur 10 mín að búa til ! Svo gaman að bjóða þessar fram Aðventukúlur. ¾ bolli haframjöl ½ bolli Sólgætis möndlur 6 döðlur ( gott að leggja vel í bleyti áður) 1 … Halda áfram að lesa: Aðventukúlur.

Brúnkur sem eru sjúklega góðar :)

Alltaf verið að spyrja mig …..“ En jólin ???? Hérna er nú aldeilis nammið til að njóta 🙂 Var með þessar „brúnkur“ á námskeiðinu í gær. Gott að fá sér einn mola í eftirétt. Svartbauna brúnkur Innihald 1 dós svartar baunir eða 250gr. soðnar svartar baunir. 2 tsk. gott kakó ½ bolli haframjöl ¼ tsk. salt ⅓ bolli gott síróp eða önnur sæta ¼ bolli … Halda áfram að lesa: Brúnkur sem eru sjúklega góðar 🙂

Avacado súkkulaði búðingur.

Þetta er sko nammi 🙂 Mæli með þessu á næsta nammidegi… Nú eða kíkja í Heilsuborgina á morgun og smakka 🙂 Avacado súkkulaði búðingur. 1 meðal stór avocado eða 2 lítil ( hafa vel þroskuð ) 0,4 dl  sýróp 2-4 msk hreint kakó 1-2 msk fljótandi kókosolía 1 tsk vanilluduft ( Rapunzel) eða dropar Örlítið salt…nokkur korn Fjörmjólk eftir smekk. Fer eftit hvað maður vill … Halda áfram að lesa: Avacado súkkulaði búðingur.

Góð fyrir helgina.

Þessi dásemd gladdi stórfjölskylduna í dag Algjört nammmmi !!! Þessi er svipuð og Snickerskaka …bara smá breyting Botn: 1 1/2 dl sesamfræ 1 dl Hörfræ 2 dl möndlur 2 dl. kókosmjöl 1 bolli döðlur 3 msk. döðlusýróp eða önnur sæta Best að setja fræin , döðlurnar og möndlurnar í bleyti í klukkutíma. Svo sigta vatnið frá og láta í matvinnsluvél ásamt kokos og steviu. Láta … Halda áfram að lesa: Góð fyrir helgina.

Eftir skóla hvað skal borða eða heima og veikur ?

Millibiti sem gleður 🙂 Minn litli er heima þessa dagana og getur sig lítið hreyft.Má ekki stíga í fótinn sinn sem er 3 brotinn.Svo mamman er nú líka smá einka „hjúkka“ „kokkur“ og „þjónustukonan“ Þessi elska er svo hrifin af eplum og hnetusmjöri.Svo þá var nú málið eftir að hafa komið drengnum í sturtu á „einari“að græja góðan drekkutíma 🙂 Flysja epli og kjarnhreinsa.Þá smyrja … Halda áfram að lesa: Eftir skóla hvað skal borða eða heima og veikur ?

Karmellu súkkulaði stykki.

Kaffitíminn“ Raw crunchy caramel slice“ Langar einhverjum að skella í svona dásemd 🙂 Þessar voru æði með rjúkandi kaffinu….nammi namm..og svo ískalt vatn á eftir því þetta er sko nammi!!! Alveg sveitt tilfinning þarna :)Nammidagur og gleði . Karmellu hráköku stykki. Innihald. 1 bolli Döðlur ( lagðar í bleyti í 20min áður) 1 bolli Möndlur 1 bolli Cashnew hnetur Þetta er botninn. Allt sett í … Halda áfram að lesa: Karmellu súkkulaði stykki.

Sunnudags kakan :)

Þessi kaka er aldeilis góð 🙂 Vinkona mín kynnti mig fyrir þessari. Kakan.I bolli Döðlur 1 bolli valhnetukjarna1 bolli Hrásykur,3 msk spelt hveiti 3 msk vatn 2 st Egg 1 tsk lyftiduft (heilsu) 75 súkkulaði brætt allt blandað saman.og voða gott að bæta við 1 bolla haframjöl og kókosmjöl. Bakað í sirka 15 til 20 mín á 180 gráðum.Gott að setja ofaná jarðaber , vínnber eða melónu:)Æðisleg kaka Góð með Rjóma, ís … Halda áfram að lesa: Sunnudags kakan 🙂

1. mai Boost :)

Hádegismaturinn. Eina sem mig langaði í var ís Sá fyrir mér Bragðaref….Vesturbæjarís og allan ís í heimi hér . En það var nú ekki í boði. Svo redda sér Boost/ís 2 msk. hreint Kea skyr 1 frosin banani ( frysti slappa banana) 1 lúka frosin jarðaber 1 lúka frosið mango 1 lúka frosin Vatnsmelóna ( kaupi eina hlussu og sker í bita og frysti í … Halda áfram að lesa: 1. mai Boost 🙂

Gulrótakökur kúlur .

Þá er kaffitíminn tilbúin 🙂Þarf bara að fá að kólna vel í ísskápnum.Hlakka til að gæða mér á þessum Gulrótaköku kúlum.Þetta eru hrákökur og alveg hræðilega hollar 🙂Var að stússa við þetta í morgunsárið.Gulrótaköku bitar.2-1/4 bolli rifnar Gulrætur12 stórar Döðlur 2/3 bolli Kókos mjöl/flögur1/2 bolli Valhnetur eða Pekan hnetur1/2 bolli sólblóma fræ1 tsk. Kanill1/4 tsk. rifin Engifer2 tsk. Agave sýrópsmá salt af hnífsoddi….ég nota súkkulaði salt … Halda áfram að lesa: Gulrótakökur kúlur .