Eggjavafla.

Aðferð. Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum) Pipar og eðal salt. Og beint í vöflujárn 😊 Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja. En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf. Meðlæti ofan á eggið….. Camenbert með sultu (án viðbætts sykur) … Halda áfram að lesa: Eggjavafla.

Eggjakaka.

Þegar að tíminn er naumur eru svona eggjakökur tær snild. Steikja á pönnu og skella í örfáar mínútur inn í ofn í lokin á grillstillingu. Avacado er nánast gott með öllu svo tær snild að skera ofan á eftir eldun. Aðferð. Þrjú egg í eggjaköku. Pískuð upp kryddað með salti, pipar og heita pizzakryddinu. Steikja á pönnu og láta ofan á eggin…..bara létt tillaga hér … Halda áfram að lesa: Eggjakaka.

Eggaldin samlokur.

Eitt af mínum uppáhalds hráefnum er eggaldin. Hægt að nota í svo margt. Æði sem lasanablöð og gríska flotta rétti. Líka hægt að steikja með öðru grænmeti sem og grilla. En ég er mest skotin í svona gleði sem „samlokubrauð“ Þá hreinlega bara leika sér með innihaldið. Hægt að fara í allar áttir. Best finnst mér að nota borðgrill og já litla samlokugrillið virkar fínt. Skera eggaldin í sneiðar þversum og … Halda áfram að lesa: Eggaldin samlokur.

Blómkálssúpa.

Þessi súpa kom mér svo á óvart. Mig var búið að langa í  blómkálssúpu svo lengi! En allar þær blómkálssúpur sem ég fékk í gamla daga komu annað hvort úr pakka eða mamma bakaði upp með hveiti. Ekki kom þetta tvennt til greina. Svo góð ráð dýr bara redda sér 🙂 innihaldsefni: 450gr. Blómkál 4 msk. Biona ólífuolía 1 Rauðlaukur, grófsaxað 3-4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 … Halda áfram að lesa: Blómkálssúpa.

Sushi kaka.

Kvöldmaturinn. Já „Sushi kaka“ Allt er nú til 🙂 Rakst á svona gleði á netinu í dag….einhver út í heimi hafði græjað svipaða köku og ég hreinlega slefaði yfir tölvuna 🙂 Rauk út í búð! Þetta yrði ég að fá mér í kvöldmatinn. Límdist í heilasellurnar 🙂 Svona sushi kaka er kannski ekkert endilega það hollasta í heimi ❤ En gleðin er þvílík 🙂 En … Halda áfram að lesa: Sushi kaka.

Sjúklega góð pizza á sunnudegi.

Sunnudagsgleði 🙂 Fór á árshátíð í gær og mikið gaman 🙂 Dagurinn í dag er svona þið vitið „við viljum sukkmat“ Því er nú bara svarað með gleði 🙂 Græjaði blómkálsbotn og lék mér með álegg. Svo ótrúlega gaman að finna upp á einhverju nýju nammi í hvert sinn sem svona pizza er gerð. En held svei mér þá að þetta sé min uppáhalds….alveg með … Halda áfram að lesa: Sjúklega góð pizza á sunnudegi.

Gerum þetta bara sjálf.

Kvöldmaturinn græjaður 󾌵 Ég er alltaf tuðandi yfir borða hreint 🙂 Og margir ruglast á hreinum mat og hreinlega þurrmeti . Eins og kemur svo oft framm hjá mér er mér meinilla við langar innihaldslýsingar á matvælum. Og tala nú ekki um allar E-merkingarnar. Nú eða stútfullt af sykri og eða saltmagnið í hæðstu hæðum. Og hvað þá ? Borða bara þurrar kjúllabringur? Því yfirleitt … Halda áfram að lesa: Gerum þetta bara sjálf.

Sjúklega gott Lasanja.

Kvöldmaturinn 🙂 Skrapp í Nettó i dag og fékk 3 flotta bakka af hreinu og góðu ungnautahakki. Og ekki skemdi fyrir að þeir voru á 50% afslætti. Netto TAKK fyrir að leifa okkur að njóta þess að fá að kaupa mat sem komin er á dag. Í staðin fyrir að skila og láta farga matnum…..fáum við tækifæri á að kaupa flottan mat og njóta 🙂 … Halda áfram að lesa: Sjúklega gott Lasanja.

Kjötbollur fylltar með mozzarella.

Skrapp í Nettó í Mjódd í dag og datt niður á flott nautahakk hreint og gott. Stundum dettur maður á svona tilboð þegar að einn lífdagur er eftir á vörunni og fékk ég pakkana á 50% afslætti. Og einhvernvegin langaði ekki í neitt svona hakkdæmi í matinn samt 🙂 Svo ákvað að gera góða kjötbollur. Skelti 1 kg. af nautahakki í skál . Bætti við … Halda áfram að lesa: Kjötbollur fylltar með mozzarella.

Lúxus borgari á laugardegi .

Kvöldmaturinn. Hamborgari og höfum hann bara eðal 󾌵 Bestu nautahambó koma frá Þín Verslun Seljabraut að mínu mati 󾌵 Ég hef aldrei fílað brauð með borgurum. Svo ég fékk mér með þessari snild. Ost Kál Rauðlauk Tómat Yddaða gúrku Bakaða papriku Bakaða sætkartöflu skífu Chillí Avacado Himneskt algjörlega !!! Halda áfram að lesa: Lúxus borgari á laugardegi .