
Súper gott salat með gómsætri dressingu.
Jarðaberja og kjúklingasalat 2 bollar rifin kjúklingur (eldaður gott að nota afganga ) 2 bollar heilhveiti pasta eða Sólgætis kínóa (má sleppa) Kál eftir smekk og gott að hafa allskonar (spínat,rucola og bara það sem hugurinn girnist) 1 bolli niðurskornar gúrkur ½ bolli niðurskorin paprika 1 bolli niðurskorin jarðarber 1 niðurskorið avocado 1/3 niðurskorin feta eða geitostur (má sleppa) 1/2 bolli saxaðar pecan eða valhnetur … Halda áfram að lesa: Súper gott salat með gómsætri dressingu.