Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Kvöldmaturinn.Bara smá kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum. Ég var með kjúklingalundir sem ég lét marenerast í nokkra klukkutíma. Lögurinn . Hvítlaukur Engifer Rautt chilli Olivu olia Lime Sítróna Gott salt og pipar Ég krem laukinn og engiferið og læt í skál. Skera chilli smátt og kreista svo lime og sótrónu yfir allt. Bæta við olivu oliu úti og leggja kjúklinginn í skálina salta og pipara. Steikja svo … Halda áfram að lesa: Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Hádegi á skotstundu.

Hádegið . Ég er voðalega hrifin af Kúrbít. Hægt að nota hann á ýmsa vegu. Flottur sem núðlur, góður grillaður, steiktur, notaður í rétti og bakstur Fékk mér steiktan Kúrbít með chilly salti og smá cayenepipar. Rífur vel í svo fyrir þá sem ekki vilja sterkan mat nota bara salt og pipar tildæmis. Svo er það góða kjötsósan frá því í gær. Svo fínt að … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.