Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.

Kvöldmaturinn léttur og góður.Fínt svona eftir Páska 🙂Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.Hörpudiskurinn.Gul paprikaVorlaukurFerskt MangoHvítlaukur1 tsk. smjör1msk. matreiðslurjómiSalt og piparSkera grænmetið smátt .Steikja á pönnu og leggja til hliðar.Þá er að bræða smjörið og bæta hvítlauknum við ( merja hann vel) .Steikja fiskinn og blanda svo öllu saman.Blómkálsgrjónin Blómkálið rifið og sett í sjóðandi vatn með grófu salti og turmenik.Soðið í 3 min.Láta leka mjög vel vatnið af … Halda áfram að lesa: Hörpudiskur með turmenik blómkálsgrjónum.

Bleikja með avacado og ofnsteiktu grænmeti.

Hádegið stórgott í dag.Eftir frábæran Tabata tíma í Heilsuborginni kallaði líkaminn bara á hollustu 🙂Elska svona rétti sem taka 5 min.En samt alveg skothelt fyrir heilsuna.Ofnbakað grænmeti er snild að eiga til í stórum dalli inn í ísskáp.Vera dugleg að prufa sig áfram hvaða grænmeti hentar hverjum og einum.Eins með kryddin og olíurnar Minn hádegismatur í dag var.Ofnbakað grænmeti.Reykt Klausturs Bleikja með vorlauk.Avacado stappað með sítrónu … Halda áfram að lesa: Bleikja með avacado og ofnsteiktu grænmeti.

Alveg að detta í sumardaginn fyrsta.

Góðan daginn.Jæja Páskarnir ruku .Páskaeggin gufuð upp ….partýið búið.Allir í mánudagsgrírinn sem er samt þriðjudagur. Hvað ertu að gera sjálfum þér í dag? Ertu búin að rakka þig niður fyrir ótugtarskap helgarinnar! Fyrir að borða allan þennan mat og gúffa í í páskaeggjum! Jafnvel ekki hreyfa þig einu sinni. Ömurlegur einstaklingur sem aldrei gerir neitt rétt. Úff hvað ég þekki það vel. Vakna og byrja … Halda áfram að lesa: Alveg að detta í sumardaginn fyrsta.