Sumardrykkur.

Hádegið í sólini.Ég er í svo miklu sumarskapi.Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika sér með matinn sinn….sorry en ég bara varð 🙂Þessi dýrð…Vanillu skyr.isFrosin BananiFrosið MangoFrosin Vatnsmelóna ( sker niður heila melónu og set í frystipoka og inn í frysti)GulræturEngiferFerskur Lime safi beint af kúnniAllt í spað og fersk Jarðaber með þessu og skreittur banani 🙂Svo er bara njóta úti í sólinni … Halda áfram að lesa: Sumardrykkur.

Brauðbollur á Sunnudegi.

Jæja brauðbollur komnar úr ofninum .Aldeilis góðar   🙂Hvað er betra en nýbakað brauð ?Þetta silikon form er æði…fékk þau í London í nokkrum stærðum.Frábært að nota í bakstur og ísgerð .4 dl Spelti ( gott að nota gróft og fínt blandað saman)2 1/2 dl múslí ( nota sollu múslí án ávaxta)1/2 dl graskersfræ1 dl solkjarnafræ1 dl kokos1/2 tsk Falk salt1 msk Agave sýróp1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk. … Halda áfram að lesa: Brauðbollur á Sunnudegi.

Lífsstíll sem stækkar :)

Góðan daginn. Ekkert er betra en að vakna við glaða sólskín 🙂 Og það er einhvernvegin svo dásamlegt að sumarið sé farið að kíkja . Sat meira að segja úti í sólinni og drakk morgunkaffið mitt. Lét mig dreyma um risa grænmetisuppskeru og garð fullan af sumarfjöri ❤ Öll litlu skrefin sem ég tek á hverjum degi í átt að betra og léttara lífi 🙂 … Halda áfram að lesa: Lífsstíll sem stækkar 🙂