Hádegið í sólini.
Ég er í svo miklu sumarskapi.
Amma mín sagði að maður ætti aldrei að leika sér með matinn sinn….sorry en ég bara varð 🙂
Þessi dýrð…
Vanillu skyr.is
Frosin Banani
Frosið Mango
Frosin Vatnsmelóna ( sker niður heila melónu og set í frystipoka og inn í frysti)
Gulrætur
Engifer
Ferskur Lime safi beint af kúnni
Allt í spað og fersk Jarðaber með þessu og skreittur banani 🙂
Svo er bara njóta úti í sólinni 🙂