Blómkálssúpa.

Þessi súpa kom mér svo á óvart. Mig var búið að langa í  blómkálssúpu svo lengi! En allar þær blómkálssúpur sem ég fékk í gamla daga komu annað hvort úr pakka eða mamma bakaði upp með hveiti. Ekki kom þetta tvennt til greina. Svo góð ráð dýr bara redda sér 🙂 innihaldsefni: 450gr. Blómkál 4 msk. Biona ólífuolía 1 Rauðlaukur, grófsaxað 3-4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 … Halda áfram að lesa: Blómkálssúpa.

Gúllassúpa með ísl. byggi :)

Kvöldmaturinn 🙂 Þessi gúllassúpa var nú aldeilis góð 🙂 Gúllassúpa með Bankabyggi. Og stútfull af grænmeti. Rífur í ….en samt ekki neitt ofur sterk. Og núna á ég stútfullan pott af þessari dásemd. Og frábært að eiga svona í döllum inn í frysti eða kæli 🙂 Elska svona mat sem maður eldar stórt……og á í afganga. Því hver nennir að hanga í eldhúsinu alltaf 🙂 … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa með ísl. byggi 🙂

Súpa fyrir Íslenskt sumar :)

Dásamleg súpa  Smá tai eða indversk  Innihald. 1,5 liter vatn. 1/2 dós Kokosmjólk ( kaupi alltaf þessar litlu og nota þá heila þannig) 1 msk. olía til að steikja upp úr 1 sæt kartafla frekar stór 3 Stórar Gulrætur 1 Rauðlaukur 1 stöngull Sellery 3 rif Hvítlaukur 4 cm Engifer 1/2 piri piri chilli ( rótsterkur !! svo þeir sem vilja ekki mikið chilli bara … Halda áfram að lesa: Súpa fyrir Íslenskt sumar 🙂

Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo mikið snildaráð 🙂 Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót. Ég var með í þetta sinn. Eggaldin Kúrbít Rauðlauk Gulrætur Rauða papriku Sætar kartöflur Sveppi Tómata Chilli salt og pipar. Slettu af olívu olíu og inn í ofn. Elda eftir smekk 🙂 Ég vil ekki mjög maukað grænmeti. Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef … Halda áfram að lesa: Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Gúllassúpa fyrir marga :)

Kvöldmaturinn.Grílupotturinn var tekin fram um miðjan daginn Gúllassúpa mallaði þar og „malaði“ Matarboð eftir frábæran dag í sólinni Svona súpur eru æði og verða betri með hverjum deginum 🙂Uppskrift.700gr Nautagúllas2 Laukar5 Hvítlauksrif2 tsk . olía3 msk. PaprikuduftSafi úr 1/2 lime2 Lítra vatn1 1/2 msk. grænmetis kraftur frá Sollu3 msk. Kúmenfræ3 tsk. Meiran (majoran)2 Bökunarkartöflur ( eða 4 litlar)6 stórar Gulrætur2 rauðar Paprikur2 dósir Tómatur í dós ( sykurlaust)Gott … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa fyrir marga 🙂

Hádegis súpan …..góða :)

Hádegi. Súpan góða frá því í gær. Svona súpur verða bara ennþá betri með hverjum deginum sem líður alveg jummí  Fékk mér úti í dag 2 Egg Avacado Graskersfræ Pistasiu hnetur Hemp fræblöndu Ítalska kokos flögur grófar….nammi bragð  Já svona rúllar súpan hún getur breyst í hvað sem er  Súpan góða. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=290744504406484&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater         Halda áfram að lesa: Hádegis súpan …..góða 🙂

Súpa full af ást .

Hádegið. Það er napurt úti og hjartað mitt er kramið . Svo ég gerði fallega nærandi súpu. Með sorg í hjarta sit ég gæði mér á þessari dásemd. Og hugsa til fallegu skilaboðana sem elsku litla frænka mín sem ég horfði á áðan gull falleg á leiðinni inn í eilífðina… Þegar að mamma dó núna í febrúar þá benti hún mér á í svo fallegum … Halda áfram að lesa: Súpa full af ást .

Íslensk kjötsúpa

Ég er glaðasta Glaðasta Glaðasta kona í heimi  Þessi dásemd Íslensk Kjötsúpa…elduð í Grílupotti og búin að malla síðan í dag. Himnarnir opnast hvað ég elska þessa súpu  Vel fituhreinsað Súpukjöt frá Bónda upp í sveit  Kartöflur Rófur Gulrætur Rauðlaukur Hvítlaukur Engifer Rautt chilly Súpujurtir Saltverkssalt og pipar Grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu vatn Síðan sauð ég Blómkálsgrjón með  Amen. Halda áfram að lesa: Íslensk kjötsúpa