Brauðbollur á Sunnudegi.
Jæja brauðbollur komnar úr ofninum .Aldeilis góðar 🙂Hvað er betra en nýbakað brauð ?Þetta silikon form er æði…fékk þau í London í nokkrum stærðum.Frábært að nota í bakstur og ísgerð .4 dl Spelti ( gott að nota gróft og fínt blandað saman)2 1/2 dl múslí ( nota sollu múslí án ávaxta)1/2 dl graskersfræ1 dl solkjarnafræ1 dl kokos1/2 tsk Falk salt1 msk Agave sýróp1 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk. … Halda áfram að lesa: Brauðbollur á Sunnudegi.

