Hádegi á skotstundu.
Hádegið.Algjört æði á 5min.Átt til Hýðishrísgrjón inn í ísskáp og ofnbakað grænmeti.Svo skellti grjónum og kjúklingabaunum ( sollu baunir í glerkrukkum) á pönnu.Bætti við grænmetinu sem er vel kryddað með hvítlauk og chilli.Kryddaði síðan aðeins með creola kryddi og nýmulin pipar.Bætti svo rækjum við í lokin.Allt á disk og rífa Parmesan yfir og meira af pipar Algjört nammi 🙂Hér er uppskrift af grænmetinu.Ég geri risa skammtaf … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

