Ef þú átt þér draum áttu stórt
En ef draumar eiga rætast þá verður þú að vinna í þeim .
Og að koma draumum inn sem markmið.
Setja sér markmið.
Lítil markmið geta verið stórt mál .
Því við vinnum öll allskonar að okkar markmiðum.
Best er að sjá fyrir sér veginn.
Hann getur verið holóttur og nærri ófær
En það er allt hægt ef vilji er fyrir verki.
Aldrei gefast upp.
Markmiðin eru málið.
Því án þeirra erum við bara alltaf að láta okkur dreyma
Prufaðu að setja þér lítil markmið .
Hlúðu að þessu litla markmiði.
Og að ná að komast í mark er glæstur sigur.
Lífið er til að dreyma
Njóta og hafa gaman.
En við verðum oft að láta drauma rætast.
Og oft virðast draumarnir alveg glórulausir.
En prufaði að finna farveg fyrir drauminn þinn
Ég er alltaf að setja mér fyrir lítil markmið.
Og það er svo gaman að komast lengra.
Með því að trúa á sjálfan sig eru hlutirnir ekki eins erfiðir.
Hlustaðu á sjálfan þig .
Jæja engin tími í tjatt 🙂
Komin í gallann og nú er það Tabata.
Eigið góðan dag