Kvöldmaturinn.
Hamborgari og franskar
Notaði ofnbakaðan Kúrbít undir borgarann.
Stappaði þroskað Avacado ofan á borgarann.
Rauðlaukur-tómatur-gúrka
Egg
Franskar úr sætum kartöflum ( bakaðar í ofni með chilli salti)
Kokteilssósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa)
Volla Hamborgari og franskar þurfa alls ekkert að vera óhollusta.
Velja góða borgara 🙂
Þetta var æði…og sukkþörfinni minni svalað 🙂