Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.

Í kvöld vorum við fjölskyldan boðin í Líbanskt hlaðborð hjá kærum vinum.Líbanskur matur er eitt það besta í heimi hér.Og mikið sem ég sakna þess að geta ekki sest inn á góðan Líbanskan veitingastað í Reykjavík.Maturinn er allur svo ferskur , bragðmikill og framandi.Hlaðborð eru líka alltaf skemmtileg 🙂Myndirnar tala sínu máli.Og mæli ég með að fólk prufi Líbanskan mat á ferðalögum erlendis.Og vona ég að … Halda áfram að lesa: Líbanskt hlaðborð á Páskadegi.

Páskaboost :)

Eftir frábæran páskamorgun með páskaeggjum og tilheyrandi gleði var komið að góðri hreyfingu.Fór út að leika og gekk/hljóp 9 kílómetra og prílaði stigaskrímsli í Kóparvogi.Þetta gerði ég í veðri sem ekki er hægt að lýsa á einn veg 🙂Algjörlega öll veður sem ég fékk….frá snjóstormi til glaða sólskíns 🙂En þá var komið að hádegis hressingu.Og upplagt að fá sér smá hollustu vega upp á móti páskaeggjastuðinu … Halda áfram að lesa: Páskaboost 🙂

Gleðilega páska kæru vinir.

Góðan daginn.Gleðilega páska kæru vinir 🙂Hér á bæ var vaknað snemma eins og alla aðra daga. Plútó voffi sér til þess að aldrei er sofið út . En Páskadagur er líka pínu spes dagur . Minn litli var spentur yfir súkkulaði eggjunum en ekki var mamman minna spent  Enda búin að fara í gegnum rússibana með því að horfa upp á páska eggið sitt sem … Halda áfram að lesa: Gleðilega páska kæru vinir.

Léttur kvöldverður….talið í páskaeggið :)

Kvöldmaturinn .Léttur kvöldmatur.Tvær speltkökur með  Avacado Mango Hráskinku Rauð Paprika Rautt chilli Melóna og tvö linsoðin egg. Fínt að fara létt inn í páskana. Matarboð á morgun og mikil tilhlökkun. Líbanskur og íslenskur matur  Alltaf jafn gott  Nú svo er páskaeggið alveg að fara detta inn !! Njótið kvöldsins . Halda áfram að lesa: Léttur kvöldverður….talið í páskaeggið 🙂

Páskahret deLux :)

Góðan daginn.Jæja Páskar og kósý .Aldeilis hressandi veðrið 🙂Stödd upp í sveit og þvílíkt fallegt jólaveður.Reyndar sjaldan séð annað eins.Öll veður 🙂Matarlega ganga páskarnir súper vel.Ætlaði í þvílíkt úti hlaup eða langan göngutúr.Held ekki….nema vera í beinu sambandi við björgunarsveitirnar.Held ég yrði úti ef ég færi langt frá bústaðnum…….zzzzz dreymi um London aftur En svona er þetta bara .Og lítil við það að pirrast.Kannski ágætt að … Halda áfram að lesa: Páskahret deLux 🙂

Hamborgari grillaður í kafsnjókomu.

Flott hugmynd af kvöldmat.Kósí í sumarbústað á föstudaginn langa.Grillað í kafsnjókomu 🙂En maður bara vonar að vorið detti inn …….Hamborgari frá Þín Verslun klikkar aldrei.Kryddað með creola kryddi , salti og pipar.Dásamlegt með grilluðum Haloumi .Avacado mauk með grófu salti.Grilluð paprika og sveppir.Grænmeti og sósa úr sýrðum rjóma og sollu tómatsósu.Þetta var alveg sælgæti.Mæli með brauðlausum borgara fyrir þá sem eru að passa upp á … Halda áfram að lesa: Hamborgari grillaður í kafsnjókomu.

Verum sátt með líkama okkar :)

Góðan daginn.Föstudagurinn langi sem er strax orðin of stuttur 🙂því ég er á fullu pakka og koma okkur í Páskagírinn.Hendast upp í sveit ef skaflar og færð leifa.Njóta og hafa gaman með stórfjölskyldunni.Ég rakst á þessa mynd í gær.Og hún fékk mig til að hugsa.Hættum að dæma 🙂Hættum að hugsa ef ég verð svona mjó eins og Stína.Stína sem kannski hefur alltaf verið að berjast … Halda áfram að lesa: Verum sátt með líkama okkar 🙂

Sumar og sól í páskahretinu.

Kvöldmaturinn. Ulla bara á veðrið og bý til Tropical stemmingu á matardiskinn 🙂 Speltkaka með Hörfræjum. Egg Parma skinka Gúrka Vorlaukur Avacado Feta Mango Jarðaber Melóna Alveg jummí alla leið 🙂 Svona matur er svo mikill gleðigjafi. Maður er pakksaddur en samt allt svo létt og gott. Um að gera njóta og láta sig dreyma um sól og sumar Hugsa vel um sjálfan sig…sumarið er … Halda áfram að lesa: Sumar og sól í páskahretinu.