Ekki er nú endilega veðrið krúttlegt til útiveru i dag.
En Heilsuborgin í Páskafríi og ég komin í Seljahverfið 🙂
Langaði í smá púl svo í gallann og út að leika.
Ganga , hlaupa og hlaupa upp stiga skrímslið í Kóparvoginum
Fór 9 kíló metra í Hagli, éli, rigningu, roki, logni, snjókomu og sól 🙂
Sem manni líður vel eftir svona gleði 🙂