Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Steiktir kjuklingaleggir með BBQ sósu 🙂 Sósan sett eftir á. Meðlæti. Gulrætur paprika Pistasiu hnetur Wasabi hnetur Döðlur Kokosflögur Chilly salt ( Falk salt) Skera og steikja allt saman á pönnu. Gott að saxa hneturnar. Ef pannan er góð þarf ekki nema nokkra dropa olíu. Síðan setti ég Tómata í eldfast mót…alveg heila og bakaði. Þeir verða eins og góð sósa  Smá gróft salt … Halda áfram að lesa: Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Hádegis afgangur :)

Hádegi. Ýsan frá því í gær í jummí ostasósu  Blómkáls grjón með jarðaberi  Og 1msk. af spelt pasta …..neita mér ekki um mat en ef ég er að fá mér mat sem ég borða sjaldan fæ eg mér bara lítið  Fiskurinn. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=294068107407457&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater Alsæl eftir þetta hádegið 🙂 Halda áfram að lesa: Hádegis afgangur 🙂

Til minningar mömmu minnar.

 Góðan daginn. Verð að leifa þessari að fljóta inn 🙂 Búin að fá nokkrar áskoranir um „no make up“ myndir. Þetta er eitthvað svona Krabbameins tengt til að auka vitund manna við þeim vágesti. En iss pottþétt bara einhver sem hlær sig máttlausa núna út í heimi sem kom þessu af stað 🙂 Allavega „vess og gú“ konan alveg eins og af kúnni  bara hrein … Halda áfram að lesa: Til minningar mömmu minnar.

Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Kvöldmaturinn. Ýsa í papriku osta sósu 🙂 2 Ýsuflök 4 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 3 rif Hvítlaukur 2 bollar vatn 1 Bolli Léttmjólk 1 Askja Papriku létt ostur 1 msk. Grænmetis kraftur frá Sollu Cayenepipar-svartur pipar-salt Setja ýsuna í eldfast mót og krydda. Skera Gulrætur og paprikuna yfir. Á pönnu eða potti steikja hvítlaukinn og laukinn. Bæta grænmetiskraftinum við og vatninu. Sjóða upp … Halda áfram að lesa: Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Thai á 10 mín .

Hádegi. Hafði nauman tíma . Ískápurinn ekki fullur….svo leita vel. Þarf víst að dröslast í Bónus 🙂 Fann kjúlla bringu , 1 Plómutómat , 5 sveppi , púrrulauk og Blómkáls grjón. Cashew hnetur 5 stykki. Kjúlla krydd frá Pottagöldrum. 1 tsk. olia Salt og pipar. Sweet soya sósu Þurkaður chilly. Og volla komin líka þessi fíni Asíski réttur á 10mín. Steikja niðursneidda sveppina upp úr … Halda áfram að lesa: Thai á 10 mín .

Mánudagur og urrrrum þetta í gang .

Góðan daginn. Það að ætla sér að taka loksins í taumana og snúa við blaðinu gerist ekki alveg einn tveir og Bingó . Því einhvern vegin er maður brendur og trúir ekki sjálfri sér  En með því að að vera þrjóskari en ands!“%$# er nefnilega sennilega allt hægt  Ef maður bara gefst aldrei upp. Þegar að ég er um það bil að gefast upp ….þá … Halda áfram að lesa: Mánudagur og urrrrum þetta í gang .

Sunnudagssæla.

Hádegið . Eftir hreint út sagt fræbæra viku matarlega séð og hreyfingalega séð…þá er bara að halda áfram með matargleðina 🙂 1/2 Beygla með avacado , eggjahvítu og Reyktum Lax. Salat með Jarðaberjum og Vatnsmelónu  Hemp fræja Ítalska blandan og pipar yfir allt. Egjahvítan. 3 Eggjahvítur ( nota úr brúsa) steiktar á pönnu með chilly salti. Skera svo niður og nota sem álegg. Avacado smjör. … Halda áfram að lesa: Sunnudagssæla.

Kjúklinga naggar og franskar :)

Kvöldmaturinn.Langaði í skyndibita  Svo reddaði því. Kjúklinga Naggar með stæl…“crispy style“ Sætkartöflu franskar Sinnepssósa Kokteil sósa Verður ekki meiri „Skyndibita“ fílingur en þetta  Kjúklinga naggar. 4 Bringur ( velja vel ) 4 Eggjahvítur ( á alltaf til brúsa með eggjahvítum) 2 dl. möndlumjöl 2 dl. spelti 150gr. Fitness morgunkorn 2msk. olia Krydd eftir þínu höfði  Ég notaði salt-pipar-cayennepipar-kjúlla krydd frá Pottagöldrum. Aðferð. Skera bringurnar í … Halda áfram að lesa: Kjúklinga naggar og franskar 🙂