Sjúklega góður fiskréttur.
Kvöldmaturinn. Sjúklega góður fiskréttur. Innihald. Þorskur ( eða annar fiskur ) Ferskur Aspas Vorlaukur Blaðlauks spírur Gulrætur Brokolí Mango 1 msk. Grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu 3 hvítlauks rif 1 askja létt smurostur sveppa 2 dl. vatn 2dl. Fjörmjólk ( eða mjólk, rjómi , kaffirjómi) 1 tsk. olia Falk salt sítrónu. Oregano Svartur pipar Cayenne pipar Aðferð. Leggja fiskinn í eldfast mót. Krydda með saltinu og … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.