Sjúklega góður fiskréttur.

Kvöldmaturinn. Sjúklega góður fiskréttur. Innihald. Þorskur ( eða annar fiskur ) Ferskur Aspas Vorlaukur Blaðlauks spírur Gulrætur Brokolí Mango 1 msk. Grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu 3 hvítlauks rif 1 askja létt smurostur sveppa 2 dl. vatn 2dl. Fjörmjólk ( eða mjólk, rjómi , kaffirjómi) 1 tsk. olia Falk salt sítrónu. Oregano Svartur pipar Cayenne pipar Aðferð. Leggja fiskinn í eldfast mót. Krydda með saltinu og … Halda áfram að lesa: Sjúklega góður fiskréttur.

Súkkulaði ís ….hollur og freistandi :)

Súkkulaði ís í sólinni 🙂 4 frosnir bananar 4 mjúkar döðlur ( gott að rífa aðeins niður) Fjörmjólk eftir smekk…bara örlítið ef blandarinn er öflugur ( annars aðeins meira) 2 msk. gott kakó ( ég nota sollu kakó ) Allt í blandara og tekur nokkrar mínútur. Ég skellti svo smá grískri jógúrt yfir og toppaði mér fræjum úr granatepli . Smá melóna og málið er … Halda áfram að lesa: Súkkulaði ís ….hollur og freistandi 🙂

Hádegi í sólinni :)

Hádegi  Föstudagur …dúndur tími í ræktinni lokið  Veðrið æði og sólin skín  Og ég svona líka til í hollt …sumarlegt og gott. Allskonar . Melba ristabrauð ( pínu lítil kex í kassa frá Melba) með sykurlausri sultu og camenbert. Reyktur Lax með Mangó….dúddamía! Avacado-tómatur-gúrka-blaðlauksspírur-vorlaukur Kjúllabringa  Gleði á disk og ég er fín! Halda áfram að lesa: Hádegi í sólinni 🙂

Lífið er bara frábært :)

Góðan daginn . Já við verðum öll að byrja á byrjunni . Ef maður ætlar að flétta rétt í gegnum hlutina fær maður þetta ekki alveg 100% rétt  Ég er frekar hugsi í dag og með bros á vör 🙂 Sit og skrifa og hugurinn á fullu. Lífið er svo fullt af tækifærum og skemmtilegum uppákomum. Og stundum tekur stefnan í lífinu bara á rás….og … Halda áfram að lesa: Lífið er bara frábært 🙂

Fylltur Kúrbítur.

Kvöldmaturinn  Fylltur Kúrbítur. 2 stórir kúrbítar Gott nauta hakk ( fékk mitt hjá Kjöthöllinni 3-4% fita) 1 rauðlaukur 3 stórar gulætur 3 rif hvítlaukur 2 stiklar ferskur aspas ( má alveg sleppa…átti bara til  Góð lúka Blaðlauks spírur Salt-pipar-Herbes de Provence ( pottagaldrar) 1 msk. Hamp fræ með ítölsku kryddi ( lifandi markaður) 3 msk. sweet chilly sósa ( lifandi markaður) Aðferð. Skola kúrbítinn og … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.

Einföld eggjakaka :)

Hádegið  Eggjakaka á 10min Ég notaði í þessa eggjaköku. Aspas ( ferskur ) 1 egg 2 Eggjahvítur Tómatur Vorlaukur Avacado Camenbert Kjúklinga bringa ( afgangur frá því í gær) salt pipar Kjúklingakrydd frá Pottagöldrum 1 tsk. olía ( til að steikja Asparsinn) Skera grænmetið niður eftir smekk. Hita oliu á góðri pönnu sem má fara inn í ofn. Steikja Aspars. Hella vel hrærðrum egg/hvíta yfir … Halda áfram að lesa: Einföld eggjakaka 🙂

Upprúllað Lasagna :) Ódýrt og einfalt.

Kvöldmaturinn Upprúllað Lasagna 500gr Magurt nautakjöt 4 Lasagna blöð ( nota spelt eða hollari týpu) 1 Rauð paprika 2 stórar gulrætur Heimagerða chilly sósan mín Kotasæla Ostur Oregano-salt-pipar-chilly krydd. Byrja á að fletja út nautakjötið á smjörpappír ( gott að setja annað eintak af smjörpappír yfir og rúlla með kefli) Síðan krydda vel með kryddinu. Sósu yfir og kotasælu. Síðan brjóta Lasagna blöð í ræmur og … Halda áfram að lesa: Upprúllað Lasagna 🙂 Ódýrt og einfalt.