Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Kvöldmaturinn. Ýsa í papriku osta sósu 🙂 2 Ýsuflök 4 Gulrætur 1 Rauð paprika 1 Rauðlaukur 3 rif Hvítlaukur 2 bollar vatn 1 Bolli Léttmjólk 1 Askja Papriku létt ostur 1 msk. Grænmetis kraftur frá Sollu Cayenepipar-svartur pipar-salt Setja ýsuna í eldfast mót og krydda. Skera Gulrætur og paprikuna yfir. Á pönnu eða potti steikja hvítlaukinn og laukinn. Bæta grænmetiskraftinum við og vatninu. Sjóða upp … Halda áfram að lesa: Ýsa í létt Papriku osta sósu.

Thai á 10 mín .

Hádegi. Hafði nauman tíma . Ískápurinn ekki fullur….svo leita vel. Þarf víst að dröslast í Bónus 🙂 Fann kjúlla bringu , 1 Plómutómat , 5 sveppi , púrrulauk og Blómkáls grjón. Cashew hnetur 5 stykki. Kjúlla krydd frá Pottagöldrum. 1 tsk. olia Salt og pipar. Sweet soya sósu Þurkaður chilly. Og volla komin líka þessi fíni Asíski réttur á 10mín. Steikja niðursneidda sveppina upp úr … Halda áfram að lesa: Thai á 10 mín .

Mánudagur og urrrrum þetta í gang .

Góðan daginn. Það að ætla sér að taka loksins í taumana og snúa við blaðinu gerist ekki alveg einn tveir og Bingó . Því einhvern vegin er maður brendur og trúir ekki sjálfri sér  En með því að að vera þrjóskari en ands!“%$# er nefnilega sennilega allt hægt  Ef maður bara gefst aldrei upp. Þegar að ég er um það bil að gefast upp ….þá … Halda áfram að lesa: Mánudagur og urrrrum þetta í gang .