Mango og Karrý Kjúklingur.

Kvöldmaturinn . Hvað segiði um þessa dásemd . Eintóm hollusta. Mango og karry kjúklingur . 4 Kjúklingabringur 1 Rauðlaukur 4 Hvítlauksrif 3cm Engifer 1/2 Rauður fræhreinsaður chilli ( notaði löngu rauðu) 1 dolla af Mango Natures finest 1dl. ferskur Mango ( skera í smáa bita ) 1 msk. Rúsínur 3 dl. vatn 1 1/2 dl. Kaffirjómi 1 tsk. Garam masala ( pottagaldrar) 2 tsk. Gott … Halda áfram að lesa: Mango og Karrý Kjúklingur.

Bjartur mánudagur.

Góðan daginn. Mánudagur og snjór yfir öllu. Þessi mánuður og sá næsti eru alltaf þvílíkir áskorunarmánuðir fyrir mig. Því ef þú hefur búið annarsstaðar í Evrópu skilur þú mig 🙂 Evrópa er að vakna í vorfílíng. Og inn streyma á facebook myndir af vori ( sem er náttúrulega eins og hásumar hér . Já þetta vekur mér oft pínku pirring…..lesist kannski frekar sem nærri sturlun … Halda áfram að lesa: Bjartur mánudagur.