Förinni var heitið til Flórida.

Núna í Júlí lok fór ég ásamt ECPO (European collation for people living with obesity) til Tampa í Flórída á ráðstefnu á vegum OAC  https://www.obesityaction.org/ mögnuð samtök sem ná yfir öll Bandaríkin. Við höfum unnið með þeim í nokkur ár og höfum fengð frábæra leiðsögn og hjálp frá þessum samtökum við stofnum Evrópsku sjúklingasamtakana. Við eigum öll það sameiginlegt að vera fólk sem glímir við … Halda áfram að lesa: Förinni var heitið til Flórida.

Hvaða kúr er þetta ?

Ég hef mikið verið að fá spurningar um hvaða kúr byrjaðir þú á til að missa kílóin? Og á hvaða kúr ertu á til að halda þeim af? Ég hef nánanst verið í megrun alla mína ævi. Prufað óteljandi matarkúra með misgóðum árangri. Sumir kúrar virka annsi vel og kílóin bara „leka“ af enda oft á tíðum einhverskonar svelti sem fær líkamann til að missa … Halda áfram að lesa: Hvaða kúr er þetta ?

Sigraðu sykurinn.

Frábær dagur í Heilsuborginni í dag núna laugardaginn 19.janúar „Sigraðu sykurinn“ og mikið um að vera. Fékk að taka þátt með matarsmakki og það er alltaf jafn gaman. Mögulega eitt það skemmtilegasta sem til er að gefa fólki að borða. Kynna fyrir fólki góða leið að heilbrigðum og góðum mat. Dásamlegt bara í alla staði . Það er svo margt sem við getum gert til … Halda áfram að lesa: Sigraðu sykurinn.

Á ferð og flugi…Malaga-Leipzig-Brussel-London-Kaupmannahöfn.

Já það er búið að vera nóg að gera á þessu ári við að ferðast, fræðast og skoða heiminn. Núna í Nóvember og Desember voru ferðalögin annsi stíf en fróðleg. Í byrjun Nómember skelti ég mér til Madríd og þaðan yfir til Malaga. Þetta ferðalag var í þeim tilgangi að hitta The EASO Patient Council. Við erum sjúklingasamtök sem vinnum innan http://www.easo.org og stefnan okkar  … Halda áfram að lesa: Á ferð og flugi…Malaga-Leipzig-Brussel-London-Kaupmannahöfn.

Eðal linsubaunasúpa.

Þegar að ég var í New York á dögunum rambaði ég inn á Pret a Manger. Elska að borða á þessum stað í UK svo um að gera prufa í Ameríkunni. Það var rigning og smá kalt þennan NY daginn þannig heit súpa hljómaði mjög vel. Linsubaunasúpa varð fyrir valinu hjá mér en dóttirin valdi sér tómatsúpu. Úllala þessar súpur sko. Og ég endaði með … Halda áfram að lesa: Eðal linsubaunasúpa.

„Hver hugar að þinni heilsu kona góð?

Ég var beðin um að taka þátt í þessari frábæru ráðstefnu. Og sit núna á sunnudagsmorgni og fer í gegnum hugan á mér þegar að ég byrjaði að hjálpa sjálfri mér hvernig ég komst á þann stað að vilja mér betur. Hvar ég leitaði eftir hjálp og hvað ég gerði til að losa mig undan verkjum, svefnleysi, ofþyngd og miklum lyfjum tengt sjúkdómum sem ég … Halda áfram að lesa: „Hver hugar að þinni heilsu kona góð?

Ferðin til New York.

Þann 25.sept síðastliðin flaug ég til New York. Það eru rúmlega 30 ár síðan að ég kom til USA síðast. Langur tími frá því 19 ára stelpan úr Hafnarfirði fór sem Au-pair til Boston. Þar átti ég frábæran tíma og skil ekkert í mér að hafa ekki skroppið yfir til USA síðan þá. Þegar að ég fór til Boston var ég nýbúin í harkalegri megrun … Halda áfram að lesa: Ferðin til New York.

Afhverju er þessi offita sjúkdómur?

Já væri það ekki draumur að geta bara smellt fingri „offitufaraldurinn“ mundi bara hverfa og allir glaðir 🙂 Ef þetta væri það einfallt væru við í betri málum. En það sem offitan getur verið á mismunandi stigum og jafnvel lífshættuleg skulum við aðeins staldra við. Afhverju eru feitabollur ennþá feitabollur? Afhverju er „þetta“ feitafólk útum allt ef að það þarf ekki að vera svona feitt? … Halda áfram að lesa: Afhverju er þessi offita sjúkdómur?

Cashew hnetur gera kraftarverk.

Ég og kær vinkona skeltum okkur upp í Reykjadal um daginn í hressi göngu og smá bað 🙂 En áður en við lögðum af stað komum við við í NLFI í Hveragerði og nærðum okkur vel. Að mínu mati einn besti veitingastaður á Íslandi . Alltaf jafn flottur og dásamlegur matur sem nærir líkama og sál. Við fengum okkur allskonar og nóg af því…. En … Halda áfram að lesa: Cashew hnetur gera kraftarverk.

En afhverju ertu svona feit?

Börn eru æði ❤ Þau segja bara það sem þau hugsa og eru oft annsi einlæg. „Afhverju ertu svona feit Sólveig“ Þessi spurning ❤ Ég mun aldrei gleyma henni. Lítill kútur í heimsókn hjá ungum syni. Góðir vinir og dásamlegur drengur. Spjölluðum oft yfir mjólkurglasi og meðlæti 🙂 Mörg ,mörg ár liðin síðan að þessi spurning kom upp. Hvaða svar gefurðu barni sem spyr virkilega … Halda áfram að lesa: En afhverju ertu svona feit?